Um móttöku lyfja og lyfjagjöf í leikskóla

Um móttöku lyfja og lyfjagjöf í leikskóla

Í einhverjum tilfellum getur veriđ nauđsynlegt ađ gefa barni lyf í leikskólanum og ţá er mikilvćgt ađ foreldrar/forráđamenn afhendi kennara lyfiđ sem kvittar fyrir móttöku ţess, tegund og magni, ţetta á ţó ekki viđ um astmapúst.

Athygli er vakin á ţví ađ lyfjagjafir í leikskóla heyra til undantekninga en í ţeim tilfellum sem ţćr eru nauđsynlegar er fariđ fram á skriflega stađfestingu frá lćkni um ađ lyfjagjöf sé barninu nauđsynleg ţann tíma sem ţađ dvelur í leikskólanum.

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is