Veikindi og innivera

Veikindi og innivera

Veikist barniđ er ćskilegt ađ ţađ dvelji heima ţar til ţađ hefur veriđ hitalaust í 1-2 sólarhringa.

Eftir veikindi er hćgt ađ óska eftir inniveru og er foreldrum bent á ađ snúa sér til viđkomandi deildarstjóra. Börn eru misjöfn, sum virđast taka allar umgangspestir sem ganga á međan önnur virđast sleppa betur. Viđ reynum ađ koma til móts viđ mismunandi ađstćđur barna og foreldra og leggja okkar ađ mörkum til ađ leysa úr málum á farsćlan hátt fyrir alla ađila.

Ţegar barn hefur veriđ veikt heima í einhverja daga getur veriđ heppilegt fyrir barniđ ađ vera styttra úti en venjulega og er ţá sjálfsagt ađ bjóđa foreldrum upp á ađ barniđ fari síđast út og komi fyrst inn.

Ekki er bođiđ upp á inniveru til ađ fyrirbyggja veikindi t.d. ef barn er međ kvef eđa hósta en hraust ađ öđru leyti.

Skilabođ um inniveru eđa styttri útiveru ţurfa ađ koma frá foreldrum sjálfum en ekki barninu.

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is