Skólasöngur Ársala

Skólasöngur Ársala (lag og texti Anna Jóna Guđmundsdóttir)

1) Ađ leika og lćra 
    er okkar lífsins mál.
    Vináttu veitum og
    virđum hverja sál.

Viđlag:
    Já, í Ársölum er gaman 
    allir fá ađ vera međ.
    Ţar leika allir saman 
    og skemmta sér.

2) Međ lífsleikni lćrum
    ađ leika betur hér.
    Međ stórum og smáum
    ţá semur öllum vel.

Viđlag:
    Já, í Ársölum er gaman 
    allir fá ađ vera međ.
    Ţar leika allir saman 
    og skemmta sér.

3)  Vinur minn, veistu
      mér líkar vel viđ ţig.
      Komdu nú kćri
      og leiktu viđ mig.

Viđlag:
     Já, í Ársölum er gaman 
     allir fá ađ vera međ.
     Ţar leika allir saman 
     og skemmta sér,
     Já, í Ársölum er gaman
     allir fá ađ vera međ.
     Ţar leika allir saman 
     og skemmta sér.

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is