Námsađlögun

Hvađ er námsađlögun?

Námsađlögun er sérstakur stuđningur fyrir börn sem eiga erfitt međ nám vegna sértćkra námsörđugleika, tilfinningalegra eđa félagslegra örđugleika og/eđa fötlunar. Kennslan getur bćđi verđi einstaklingsbundin og/eđa fariđ fram í hóp, innan deildar eđa utan.

Grundvöllur námsađlögunar er greining á námsstöđu og vanda nemandans ţannig ađ hćgt sé ađ velja efni og ađferđir sem skila honum sem mestum árangri. Greining á vanda barna er ćtiđ unnin í samráđi viđ foreldra/forráđamenn.

Ţau börn sem hljóta námsađlögun af einhverju tagi fá einstaklingsnámskrá sem er unnin í samstarfi viđ foreldra og deildarstjóra og endurmetin reglulega.

Námsađlögun í Ársölum.

Börn međ frávik í ţroska fá stuđning samkvćmt reglum sem sveitarfélagiđ setur ţar um. Viđ í Ársölum leggjum áherslu á ađ námsađlögunin fari fram í hópnum međ öđrum börnum eđa einstaklingslega. Verkefnisstjóri námsađlögunar fer međ ţessi mál.

Markmiđ sérkennslu er:

  • - Ađ styđja barniđ ţannig ađ ţađ geti notiđ leikskóladvalar sinnar.
  • - Ađ skapa ađstöđu til ađ barniđ geti ţroskast sem best á eigin forsendum.

Ef grunur leikur á ađ barn ţarfnist námsađlögunar eđa einhvers stuđnings er fylgst sérstaklega vel međ ţví og í framhaldi eru gerđar ráđstafanir innan ramma leikskólastarfsins. Ef ástćđa ţykir til frekari ađgerđa er í samráđi viđ foreldra barnsins kallađ til fagfólk til frekari ráđgjafar. Ţar má nefna til dćmis talmeinafrćđing, sálfrćđing og fleiri. 

Starfslýsing Verkefnisstjóra námsađlögunar

Verkefnastjóri námsađlögunar er:

Ragnheiđur Ásta Jóhannsdóttir   Ţroskaţjálfi

Nćsti yfirmađur:

Leikskólastjóri

Starfssviđ:

Faglegur verkefnisstjóri námsađlögunar í Ársölum. Starfar samkvćmt lögum og reglugerđ um leikskóla, lögum um málefni fatlađra og öđrum lögum sem viđ koma, ađalnámskrá leikskóla og stefnu sveitarfélagsins Skagafjarđar.

 

Meginverkefni:

Ber ábyrgđ á skipulagningu, framkvćmd og endurmati námsađlögunar í leikskólanum ásamt leikskólastjóra.

Hefur umsjón međ uppeldis- og námsgögnum leikskólans sem tengjast námsađlögun.

Ber ábyrgđ á ađ börn sem njóta námsađlögunar í leikskólanum sé bođiđ upp á ţroskavćnleg verkefni í leik og starfi og ađ ţau einangrist ekki heldur séu hluti af hópnum og eigi hlutdeild í leikskólastarfinu.

Hefur yfirumsjón međ gerđ verkefna og áćtlana fyrir börn sem njóta námsađlögunar.

Hefur yfirumsjón međ ađ međferđar- og kennsluáćtlunum annarra sérfrćđinga sé framfylgt og ađ skýrslur séu gerđar.

Hefur umsjón međ málefnum sem tengjast fjölmenningu á leikskólanum, efni, tvítyngdum börnum, túlkum o.s.frv.

Vinnur í samstarfi viđ foreldra/forráđamenn barna sem njóta námsađlögunar í leikskólanum og situr fundi og viđtöl međ ţeim.

Veitir foreldrum /forráđamönnum barna sem njóta námsađlögunar stuđning, frćđslu og ráđgjöf.

Ber ađ hafa náiđ samstarf viđ ýmsa sérfrćđinga sem tengjast leikskólanum vegna barna sem njóta námsađlögunar.

Situr fundi ţar sem fjallađ er um málefni barna sem ţurfa sérfrćđiađstođ eđa námsađlögun samkvćmt bođun yfirmanns eđa hlutađeigandi ađila sem og ađra fundi sem yfirmađur segir til um og varđa starfssemi leikskólans.

Sinnir ţeim verkefnum er varđa námsađlögun sem yfirmađur felur honum.

Verkefnisstjóri námsađlögunar er ekki međ fasta viđtalstíma en öllum foreldrum skólans er velkomiđ ađ hafa samband og fá tíma eftir samkomulagi.

 

Fjölmenning

Leikskóli er námssamfélag ţar sem ađ margbreytilegur hópur leikskólakennara, sérfrćđinga og annarra starfsmanna leikskólans vinna saman ađ ţví ađ skapa fjölbreytilegan hóp nemenda og ađstođa ţau viđ ađ vera fullgildir ţátttakendur í samfélaginu. Mikilvćgt er ađ leikskólastarf í nútíma samfélagi endurspegli ţann menningarlega margbreytileika sem ţar er alla daga ársins. Fjölmenningarlegt leikskólastarf tekur miđ af ţví ađ enginn er eins en allir geta veriđ međ á sínum forsendum.

Tenglar

www.gullkistan.net

www.tmt.is

www.greining.is

www.breidbros.is

www.slf.is

www.throskahjalp.is

www.einhverfa.is

www.downs.is

www.tourette.is

www.cp.is

www.deaf.is

www.umhyggja.is

www.serstokborn.is

www.lauf.is

www.stam.is

www.hti.is

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is