Upplýsingar vegna samkomubanns

Eins og komiđ hefur fram í fjölmiđlum í dag hefur heilbrigđisráđherra ákveđiđ ađ virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér ađ skólahald verđur međ breyttu sniđi. Framhalds- og háskólum verđur lokađ og fjarkennsla útfćrđ, en starf leik- og grunnskóla verđur áfram heimilt. Nánari útfćrslur ţess verđa unnar samkvćmt tilmćlum stjórnvalda en sveitarfélög landsins vinna nú ađ skipulagningu skólastarfs miđađ viđ framangreindar ákvarđanir.

Ţegar hefur veriđ ákveđiđ ađ mánudaginn 16. mars verđi starfsdagur í leik- og grunnskólum í Skagafirđi, auk Tónlistarskóla Skagafjarđar, Árvistar og Frístundar í Varmahlíđ til ţess ađ stjórnendur og starfsmenn leik-, grunn- og tónlistarskóla geti skipulagt skólastarfiđ sem best á ţví tímabili sem takmörkunin nćr til og undirbúiđ breytingar.

Foreldrar leik-, grunn- og tónlistarskólabarna eru beđnir um ađ fylgjast vel međ upplýsingum sem birtast munu um helgina og á mánudaginn, m.a. á heimasíđu Sveitarfélagsins Skagafjarđar og heimasíđum leik-, grunn- og tónlistarskóla. Ţá eru í undirbúningi frekari leiđbeiningar um frístundaheimili, íţróttastarf, íţróttamannvirki og ađrar tómstundir barna.

Rétt er ađ taka ţađ fram ađ enn hefur ekkert smit veriđ stađfest á Norđurlandi.

Mikilvćgt er ađ viđ höldum ró okkar og fylgjum vel fyrirmćlum Embćttis landlćknis og Almannavarna. Međ ţví leggjum viđ okkar af mörkum.

Skólastjórnendur


Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is