Upplýsingar vegna COVID-19 veirunnar

Í kjölfar COVID-19 smita á Íslandi viljum viđ benda á Viđbragđsáćtlun Ársala viđ heimsfaraldri en hana má finna á heimasíđu skólans.

Hlekkur á Viđbragđsáćtlunina.

Hćgt er ađ fylgjast međ gangi mála á vef Almannavarna https://www.almannavarnir.is/ og landlćknis https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

Hér ađ neđan eru hlekkir á leiđbeinandi veggspjöld sem hengd hafa veriđ upp víđa í skólanum:

Leiđbeiningar til ađ draga úr sýkingarhćttu íslenska, enska, pólska.

Leiđbeiningar um handţvott


Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is