Yfirlit viđburđa

Bókavika 11.-15. nóvember


Í nćstu viku 11. nóv til og međ 15. nóv er bókavika í Ársölum. Lesa meira

Jólaföndur foreldrafélags Ársala.

Jólaföndur foreldrafélagsins verđur sunnudaginn 1. desember kl. 10-13 á eldra stigi. Lesa meira

Foreldraheimssókn á eldra stig.

Miđvikudaginn 4. desember er foreldrum/forráđamönnum bođiđ í heimsókn á eldra stigi frá kl. 14:30-15:30. Lesa meira

Foreldraheimsókn á yngra stig.

Miđvikudaginn 5. desember er foreldrum/forráđamönnum bođiđ í heimsókn á eldra stigi frá kl. 14:30-15:30. Lesa meira

Rauđur dagur

Föstudaginn 6. desember er rauđur dagur í leikskólanum. Lesa meira

Slćm veđurspá.

Kćru foreldrar/forráđamenn Ţar sem veđurspáin er mjög slćm biđjum viđ ykkur um ađ fylgjast vel međ fćrđ og veđri. Yfirleitt er leikskólanum ekki lokađ en ţó getur ţađ gerst og ţá er sendur póstur til ykkar um ţađ og einnig sett tilkynning á Facebook síđur deilda um kl. 7 ađ morgni. Viđ biđjum ykkur um fara varlega og ekki ana út í hvađ sem er. Kveđja stjórnendur

Litlu jólin


Miđvikudaginn 18. desember verđa haldin litlu jól í Ársölum. Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is