Fréttir

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans 06. febrúar 2020. Félag leikskólakennara, menntamálaráđuneyti, Samband íslenskra sveitarfélaga og Heimili og skóli, standa fyrir „degi leikskólans“ ţann 6. febrúar, en ţann dag áriđ 1950 stofnuđu frumkvöđlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Markmiđiđ međ deginum er ađ vekja athygli á ţýđingu leikskóla fyrir börn og skapa jákvćđa ímynd leikskólakennslu. Deginum er einnig ćtlađ ađ vekja athygli á stöđu leikskólans, gildi hans fyrir ţjóđarauđ og alla menningu. Lesa meira

Tannverndarvika 3.-7. febrúar

Tannverndarvika verđur 3. - 7. febrúar. Ţá rćđum viđ um mikilvćgi góđrar tannheilsu, vinnum verkefni og hlustum jafnvel á Karíus og Baktus. Misjafnt er á hverri deild hvađa verkefnin eru unnin.

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is