Fréttir

Litlu jólin


Miđvikudaginn 18. desember verđa haldin litlu jól í Ársölum.
Lesa meira

Foreldraheimssókn á yngra stig.

Fimmtudaginn 5. desember er foreldrum/forráđamönnum bođiđ í heimsókn á yngra stig frá kl. 14:30-15:30. Ţađ verđur bođiđ upp á piparkökur sem börnin hafa bakađ. Hlökkum til ađ hitta ykkur og eiga međ ykkur notalega stund í leikskólanum.

Foreldraheimssókn á eldra stig.

Miđvikudaginn 4. desember er foreldrum/forráđamönnum bođiđ í heimsókn á eldra stigi frá kl. 14:30-15:30.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is