Bókavika 11.-15. nóvember

Í nćstu viku 11. nóv til og međ 15. nóv er bókavika í Ársölum. Ţetta er liđur í ţví ađ halda upp á Dag íslenskrar tungu sem er föstudaginn 15. nóv. Í bókaviku geta börnin komiđ međ eina bók ađ heiman sem er skođuđ og sumar bćkur verđa lesnar. Bókin er geymd í leikskólanum alla vikuna.
Mikilvćgt ađ muna ađ merkja bókina.


Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is