Fréttir

Bókavika 11.-15. nóvember


Í nćstu viku 11. nóv til og međ 15. nóv er bókavika í Ársölum.
Lesa meira

Skipulagsdagur 7. nóvember 2019

Fimmtudaginn 7.nóvember verđur leikskólinn lokađur vegna skipulagsdags starfsfólks.

Bangsadagur

Föstudaginn 25.október er bangsadagur í Ársölum í tilefni alţjóđlega bangsadeginum 27. október. Ţann daginn mega börnin koma međ bangsa međ sér í leikskóla.

Haustţing leikskóla

Föstudaginn 11. október 2019 verđur haldiđ haustţing leikskóla á Norđurlandi vestra og ţá verđur leikskólinn lokađur.

Foreldrafundur 22. maí 2019

Á Völlum á eldra stigi kl. 15-16. Niđurstöđur foreldrakönnunar verđa kynntar.
Lesa meira

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is