Um leikskólann Ársali

Leikskólinn var opnađur í ágúst 2010. Hann er sameinađur úr tveimur leikskólum sem höfđu ađsetur á fjórum stöđum í bćnum. Ársalir er níu deilda leikskóli rekinn í tveimur húsum sem annars vegar hýsir eldra stig og hins vegar yngra stig.  Eldra stig hefur ađsetur viđ Árkíl og ţar eru 2ja - 5 ára börn á sex deildum, sem heita; Höfđi, Laut, Hlíđ, Ţúfa, Skógar og Klettur. Yngra stig er stađsett viđ Víđigrund og ţar eru 1 - 2ja ára börn á ţremur deildum sem heita; Lón, Lind og Lćkur.

Eldra stig er opiđ frá 7:45 - 16:30 en yngra stig frá 7:45-16:15. Öll pláss eru seld međ hádegismat ţ.e. foreldrar verđa ađ greiđa fyrir hann aukalega.

Lögđ er áhersla á ađ börnin séu komin í leikskólann kl 9:00 á morgnana ţegar skipulegt starf hefst. Einnig biđjum viđ um skilning á ţví ađ hvíldar-og matmálstímar eiga ađ vera rólegar stundir án utanađkomandi truflana. Ef börnin mćta í leikskólann eftir kl. 8:30 er litiđ svo á ađ ţau séu búin ađ borđa morgunmat heima. 

Ef sćkja á barniđ áđur en leikskólatíma ţess lýkur biđjum viđ um ađ ţađ sé gert fyrir eđa eftir hvíldarstund og matmálstíma.

Foreldrum stendur til bođa ađ kaupa 15 mínútur í viđbót viđ eiginlegan vistunartíma, hvort sem er 15 mínútur fyrir og/eđa 15 mínútur eftir.

Í leikskólanum Ársölum er lögđ áhersla á jafnrétti kynjanna bćđi međal barna og starfsfólks í samrćmi viđ jafnréttisáćtlun Sveitarfélagsins Skagafjarđar.

Einkunnarorđ leikskólans eru Vinátta - Virđing - Vellíđan

Stjórnendur:

Leikskólastjóri:

Ađalbjörg Ţorgrímsdóttir (Alla)

Ađstođarleikskólastjóri:

Sólveig Arna Ingólfsdóttir

Verkefnisstjóri námsađlögunar:

Ragnheiđur Ásta Jóhannsdóttir

Deildarstjórar:

Anna María Gunnarsdóttir                          Lćkur
Dagný Huld Gunnarsdóttir                          Lón
Lilja Magnea Jónsdóttir                              Lind
Ólöf Jósepsdóttir                                       Klettur
Berglind Guđmundsdóttir                           Hlíđ
Dagbjört Hermundsdóttir                           Höfđi
Halldóra Pálmarsdóttir                               Laut
Bjarnfríđur Hjartardóttir                            Skógar
Valbjörg Pálmarsdóttir                               Ţúfa

 

Símanúmer Ársala er 455-6090
Netfangiđ er arsalir@skagafjordur.is

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is