Ţúfa

Velkomin á Ţúfu

Kennarar eru:

 Valbjörg Pálmarsdóttir (Abba) - Deildarstjóri/leikskólakennari 

                   

 

Kristín Halla Eiríksdóttir  - Vinnutími kl. 8:00-13:00

 

Júlía Ósk Gestsdóttir Leiđbeinandi

 Hólmfríđur Sylvía Björnsdóttir Leiđbeinandi 

 

                  

 


 

 Á Ţúfu eru 22 börn sem eru 5 ára.

Deildin opnar kl.7:45 ţá er rólegur leikur fram ađ morgunmat sem byrjar kl.8:00-8.30

Ţegar börnin eru búin ađ borđa fara ţau ađ klćđa sig í útiveru sem byrjar kl.8:45.

Um kl. 9:45 komum viđ inn í ávexti, hópastarf og samveru.  

Í hópastarfi er börnunum skipt í tvo hópa, Svanahóp og Spóahóp.

Hóparnir fara ýmist í myndlist á Flćđar, hreyfingu á Velli, Orđagull á deild, fínhreyfingar á deild, lesa sögu á deild, leikur ađ lćra á Flötum og Lubbi finnur málbein (sjá mánađarskipulag)

Einnig förum viđ í vettvangsferđir, skólaheimsóknir og vinnustađaheimsóknir á vorönn. (sjá mánađarskipulag)

Eftir hópastarf er hádegismatur kl 11.30, tvö börn hjálpa til viđ ađ leggja á borđin (ţjónar)

Eftir mat er hvíld í ca. 30 mínútur.  Hóparnir skiptast á ađ fara í: Hvíld á deild, rólega stund á Völlum og verkefni á Flćđum í eina viku í senn. Ţetta skiptist ţriđju hverja viku.

Eftir hvíldina er val/frjáls leikur kl 13.00-14.15

Hressing er kl 14.30-15.00

Eftir hressingu er frjáls leikur eđa

 útivera kl 15.30-16.30

Leikskólinn lokar kl 16.30

Á föstudögum er Vinastund á Völlum kl. 9:00 ţar koma allar deildir saman og syngja nokkur lög.  

Síđan er ávaxtastund á deildum og lengri útivera ţar sem allar deildar fara út á sama tíma kl 10.00.

Opiđ er á milli deilda ţ.e. Skóga og Ţúfu í frjálsum leik fyrir morgunmat og eftir hressingu eđa um 15:00 ţannig ađ börnin fara á milli og leika sér saman. 

  

Viđ munum setja inn fréttir á Facebook síđu Ársala og látum vita ţegar viđ setjum inn nýjar myndir á myndasíđuna

Ef ykkur vantar lykilorđ á myndasíđu taliđ ţá viđ kennara á deildinni.

 

 Takk fyrir komuna

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is