SKÓGAR

 

Velkomin á heimasíđu Skóga

Í Skógum eru 22 börn, 10 stúlkur og 12 drengir, fćdd 2014.

Deildin opnar kl. 7:45 á morgnana og ţá er rólegur frjáls leikur fram ađ morgunmat, sem byrjar kl. 8:00. Í Skógum er flćđandi morgunmatur sem ţýđir ađ viđ borđum viđ tvö borđ og börnin mega fara frá borđinu ţegar ţau eru búin ađ borđa og fara ţá í frjálsan leik. Ef ţađ komast ekki allir ađ borđinu í upphafi máltíđar eru ţau í frjálsum leik á međan, og fara svo ađ borđa ţegar sćti losnar viđ borđiđ. Ţau börn sem koma eftir kl 8:30 ţurfa ađ vera búin ađ borđa heima.

Eftir morgunmat tekur viđ útivera. Um tíu leitiđ er ávaxtastund ţá eru valin 2 börn til ađ vera ţjónar, en ţeir sjá um ađ leggja á borđ fyrir hádegismat og sćkja matarvagninn. 

Eftir ávaxtastund ţá er hópastarf. Eftir hópastarf er samvera. 

Hádegismatur stendur yfir frá kl. 11:35 – 12:10 en ţá tekur viđ hvíld sem er búin kl. 12:40. Eftir hvíldina er val frá kl 13:00 til 14:20 en á föstudögum er útivera sem stendur til kl. 14:15, síđan tekur viđ samverustund og síđdegishressing. Eftir hressinguna tekur svo viđ frjáls leikur ţar til börnin fara heim og kl. 16:15 koma ţau börn sem eru til 16:30 í leikskólanum í Skóga og eru sótt ţangađ. 

 SMT - Viđ höldum áfram ađ vinna međ reglurnar í SMT.

Viđ erum međ 5 reglur og erum alltaf ađ ćfa ţćr :

ađ nota inniröddina,

ađ hafa hendur og fćtur hjá sér

ađ ganga inni                                                                                      

ađ hlusta á ţann sem talar                                                        

ađ taka saman

Í Skógum vinna :

 Ađalbjörg (Alla), deildarstjóri .                      Guđríđur (Guja), leikskólaliđi.

 Sigríđur Ásta, leiđbeinandi.

 

 

 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is