Laut

Velkomin á heimasíđuna okkar

Viđ erum líka međ lokađan facebook hópa https://www.facebook.com/groups/1442777399208905/ 

Kennarar á Laut eru Dóra, Hlíf, Birgitta, Arna og Telma Björk

Í Laut verđa 22 börn og eru ţau á aldrinum 3-4 ára, ţađ eru  7 strákar og  15 stelpur. 21 börn fćdd 2015 og 1 fćtt 2016.

 

Leikskólinn opnar opnar kl. 7:45 og byrjum viđ međ frjálsum leik. Klukkan 8:00 byjar morgun matur sem er flćđandi sem ţýđir ađ viđ borđum viđ tvö borđ og börnin mega fara ţegar ţau eru búin ađ borđa. Ef börnin komast ekki öll fyrir í upphafi máltíđar halda ţau áfram ađ leika ţar til sćti losnar.

Milli klukkan 9 og 10 er útivera.

 Um klukkan 10 er samverustund ţar sem börnin fá ávexti og eftir ţađ förum viđ út.

Klukkan 10:20 förum viđ í hópastarf en ţađ er fjórum sinnum í viku ţ.e. á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Í hópastarfinu vinna börnin í litlum hópum ađ ýmsum verkefnum víđsvegar um húsiđ og ţá leggjum viđ m.a. áherslu á málörvun, spil, tónlist, fínhreyfingar, grófhreyfingar, myndlist og frjálsan leik svo eitthvađ sé nefnt.

Á föstudögum er vinastund en ţá koma allar deildir saman á Völlum, syngja og hafa gaman.

Hádegismatur er svo klukkan 11:30 og hvíld ţar á eftir. 

Klukkan 13:00-14:15 er svo val en ţá geta börnin valiđ sér svćđi til ađ leika á. Svćđin eru inn á deildum  og öđrum svćđum í húsinu eins og völlum (salurinn), flćđar (myndlistakrókur) og fl. Ef ekki er val er útivera.

Klukkan 14:30 er svo síđdegishressing og frjáls leikur ţar á eftir. 

Leikskólinn lokar 16:30.

   

               

Fyrir áramót verđur unniđ međ dygđina Hófsemi og eftir áramótin er Sköpunargleđi og fer Emil (handbrúđan) heim međ börnunum einu sinni á hvorri önn.

Allir í leikskólanum Ársölum eru ađ vinna međ SMT (Skólafćrni) Reglurnar okkar eru:

Ađ hafa hendur og fćtur hjá sér.

Ađ ganga inni.

Ađ hlusta ţegar ađrir tala.

Ađ nota inniröddina.

Ađ taka saman.

Ađ fara vel međ leikföngin.

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is