Laut

Velkomin á heimasíđuna okkar

Kennarar á Laut eru Palla, Hlíf Sumarrós, Steindóra, Arna, Kolfinna og Arndís 

Í Laut verđa 22 börn og eru ţau á aldrinum 3-4 ára, ţađ eru 10 strákar og 12 stelpur. Nítján börn fćdd 2014 og ţrjú fćdd 2015.

 

Leikskólinn opnar opnar kl. 7:45 og byrjum viđ međ frjálsum leik. Klukkan 8:00 byjar morgun matur sem er flćđandi sem ţýđir ađ viđ borđum viđ tvö borđ og börnin mega fara ţegar ţau eru búin ađ borđa. Ef börnin komast ekki öll fyrir í upphafi máltíđar halda ţau áfram ađ leika ţar til sćti losnar. 

Klukkan 8:45 förum viđ í hópastarf en ţađ er fjórum sinnum í viku ţ.e. á mánudögum, ţriđjudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Í hópastarfinu vinna börnin í litlum hópum ađ ýmsum verkefnum víđsvegar um húsiđ og ţá leggjum viđ m.a. áherslu á málörvun, spil, tónlist, fínhreyfingar, grófhreyfingar, myndlist og frjálsan leik svo eitthvađ sé nefnt.

Rétt fyrir klukkan 10 er samverustund ţar sem börnin fá ávexti og eftir ţađ förum viđ út. 

Á föstudögum er vinastund en ţá koma allar deildir saman á Völlum, syngja og hafa gaman.

Hádegismatur er svo klukkan 11:30 og hvíld ţar á eftir. 

Klukkan 13:00-14:15 er svo val en ţá geta börnin valiđ sér svćđi til ađ leika á. Svćđin eru inn á deildum  og öđrum svćđum í húsinu eins og völlum (salurinn), flćđar (myndlistakrókur) og fl.

Klukkan 14:30 er svo síđdegishressing og frjáls leikur ţar á eftir. 

Leikskólinn lokar 16:30.

   

               Hópaskipting í Laut

Bláberjahópur

Friđrik Haukur

Jóhanna Björt

Martin Bjarki

Sigurjón Elís

Sćvör Vala

Arnór Níels

Björk Diljá

 

Rifsberjahópur

Baldvin Orri

Frosti Hrafn

Hinrik Freyr

Iđunn Alma

Saga Ísabell

Lilja Bergdís

Monika Elsa

Maja Björg

 

Vínberjahópur

      Elsa Rún

Helgi  

Rannveig Kara

Snćdís Emma

Stefán Leo

Birta Karen

Ólafur Bjarni

 

 

 

Fyrir áramót verđur unniđ međ dygđina Hugrekki og eftir áramótin er Glađvćrđ og fer Emil (handbrúđan) heim međ börnunum einu sinni á hvorri önn.

Allir í leikskólanum Ársölum eru ađ vinna međ SMT (Skólafćrni) Reglurnar okkar eru:

Ađ hafa hendur og fćtur hjá sér.

Ađ ganga inni.

Ađ hlusta ţegar ađrir tala.

Ađ nota inniröddina.

Ađ taka saman.

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is