Lćkur

 

 

Velkomin á síđuna okkar :) 

 

Skólaáriđ 2019-2020

Á Lćk eru 16 börn, tíu fćdd 2017 og sex fćdd 2018.kids

 

September

Fyrri ađlögun hefur gengiđ vonum framar og nú bíđum viđ spennt eftir ţví ađ hitta nýju vini okkar sem koma í ađlögun 5. september :) Minnum á Facebook hópinn okkar ţar sem viđ erum dugleg ađ setja inn myndir af börnunum og fréttir úr starfinu. Endilega spyrjiđ starfsfólk um slóđina ađ hópnum ef ţiđ eruđ ekki í honum nú ţegar. 

Framundan í september:

5-9. september - Seinni ađlögun
17. september - Fjölmenningardagar - Pólland

Afmćlisbörn mánađarins: 

Guđrún Hekla verđur 1 árs ţann 18. september og óskum viđ henni innilega til hamingju međ daginn sinn :)


 

Ágúst

Framundan í ágúst:

8. ágúst - Leikskólinn opnar klukkan 12:00.
19. ágúst - Elstu börnin flytja yfir á eldra stig og kennarar af Lćk eru međ ţeim ţar til 21. ágúst. :)
22-26. ágúst - Fyrri ađlögun


 

Starfsfólkiđ í Lćk:

  Anna María deildarstjóri 

edda Edda leiđbeinandi

 Guđríđur Helga leikskólaliđi

hanna Hanna María B.A. í mannfrćđi

 Sigrún Andrea leiđbeinandi

 

 

 

 Sćunn Kristín leiđbeinandi 

 

 

 

 Takk fyrir innlitiđ :)

 

 

 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is