Lćkur

 

 

Velkomin á síđuna okkar :) 

 

Skólaáriđ 2019-2020

Á Lćk eru 16 börn, tíu fćdd 2017 og sex fćdd 2018.kids

 

Apríl

Framundan í apríl:

2. apríl - Blár dagur einhverfu. Ţennan dag mćta allir í bláu :)
8. apríl - Gulur dagur. Ţennan dag mćta allir í gulu. :)
9-13 apríl - Páskafrí
14. apríl - Skipulagsdagur. Ţennan dag er leikskólinn lokađur - Međ fyrirvara um breytingar.
21. apríl - Fjölmenningardagar - Grćnland.
23. apríl - Sumardagurinn fyrsti. Ţennan dag er leikskólinn lokađur.

Afmćlisbörn mánađarins:

Eysteinn Örn verđur 3ja ára ţann 12 apríl og óskum viđ honum innilega til hamingju međ daginn sinn.


 

Mars

Framundan í mars:

4. mars - Fjölmenningardagar - Sviss
17. mars - Fjölmenningardagar - Taíland
20. mars - Downsdagurinn. Ţennan dag fögnum viđ fjölbreytileikanum og mćtum öll í mislitum sokkum :)
25. mars - Foreldraheimsókn. Nánar um tímasetningu síđar
31. mars - Fjölmenningardagar - Belgía

Afmćlisbörn mánađarins:

Ingunn Ósk verđur 2ja ára ţann 17. mars og óskum viđ henni innilega til hamingju međ daginn sinn.


 

Febrúar

Framundan í febrúar:

3.-7. febrúar - Tannverndarvika
6. febrúar - Dagur leikskólans
11. febrúar - Fjölmenningardagar - Ghana
24. febrúar - Bolludagur
25. febrúar - Sprengidagur
26. febrúar - Öskudagur. Ţennan dag vćri gaman ef börnin mćttu í búningum :)

Afmćlisbörn mánađarins:

Ţorvaldur Heiđar verđur 2ja ára 6. febrúar og óskum viđ honum innilega til hamingju međ daginn sinn.

 


 

Janúar

Framundan í janúar:

3. janúar - Leikfangadagur. Allir mega koma međ eitt leikfang í leikskólann
7. janúar - Fjölmenningardagar - Bandaríkin
17. janúar - Ljós og skuggar
20. janúar - Skipulagsdagur. Ţennan dag er leikskólinn lokađur
24. janúar - Fjölmenningardagar - Ísland - Ţorrablót

Afmćlisbörn mánađarins:

Elín Hera verđur 2ja ára 2. janúar og Mikael Máni 2ja ára 13. janúar. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ daginn sinn.

 


 

Desember

Framundan í desember:

Ađventustund í salnum alla föstudaga fram ađ jólum.
5. desember - Jólate fyrir foreldra á milli 14:30-15:30. Hlökkum til ađ sjá ykkur :)
6. desember - Rauđur dagur. Allir ađ mćta í rauđu.
13. desember - Jólakakóhús. Ţennan dag fá börnin kakó og smákökur.
18. desember - Litlu jól Ársala
24. desember-1. janúar - Jólafrí

Afmćlisbörn mánađarins:

Erika Mist verđur 2ja ára ţann 4. desember, Finnur Freyr 2ja ára ţann 12. og Baltasar Loki Svćk 2ja ára 27. desember. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ daginn sinn.

 


 

Nóvember

Framundan í nóvember:

7. nóvember - Skipulagsdagur. Ţennan dag er leikskólinn lokađur
11-15. nóvember -  Bókavika
12. nóvember - Fjölmenningardagar - Ţýskaland
15. nóvember - Nemendur í Árskóla lesa fyrir börnin
16. nóvember - Dagur íslenskrar tungu
26. nóvember - Fjölmenningardagar - Skotland
29. nóvember - Fyrsta ađventustund

Afmćlisbörn mánađarins:
Eiríkur Ingi verđur 2ja ára ţann 10. nóvember og óskum viđ honum innilega til hamingju međ daginn sinn.

 


 

Starfsfólkiđ í Lćk:

  Anna María deildarstjóri 

edda Edda leikskólaliđi

hanna Hanna María B.A. í mannfrćđi

 Rakel Ýr leikskólaliđi 

 Sigrún Andrea leiđbeinandi

 

 

 

 Sćunn Kristín leikskólaliđi 

 

 

 

 Takk fyrir innlitiđ :)

 

 

 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is