Lćkur

 

 

Velkomin á síđuna okkar :) 

 

Skólaáriđ 2018-2019

Á Lćk eru 16 börn, 9 stelpur og 7 strákar. 9 börn sem eru fćdd 2016 og 7 sem eru fćdd 2017 :)kids

 

Ágúst

Framundan í ágúst:

8. ágúst - Leikskólinn opnar klukkan 12:00.
19. ágúst - Elstu börnin flytja yfir á eldra stig og kennarar af Lćk eru međ ţeim ţar til 21. ágúst. :)
22-26. ágúst - Fyrri ađlögun


 

Júlí

Framundan í Júlí 🌼
  • Sumarlokun ţann 11. júlí frá klukkan 12:00 og ţar til klukkan 12:00 ţann 8. ágúst. ☀️
    Athugiđ: Hádegismatur verđur ekki í bođi 8. ágúst.

Afmćlisbörn mánađarins:

Ylva Hlín verđur 2ja ára ţann 26.júlí og óskum viđ henni innilega til hamingju međ daginn sinn :)

 


 

Júní 

Framundan í júní:

10.júní - Annar í Hvítasunnu. Ţennan dag er leikskólinn lokađur.
14.júní - Ţennan dag ćtlum viđ ađ halda uppá 17.júní :)
17.júní - Ţjóđhátíđardagur. Ţennan dag er leikskólinn lokađur. 
28.júní - Lummukaffi í Ársölum í tilefni lummudaga.

Afmćlisbörn mánađarins:

Brynja og Freyja verđa 2ja ára ţann 28. júní og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ daginn sinn :)

 


 

Maí

Ţá er maí mánuđur runninn upp og ţvílíka veđurblíđan sem síđustu dagar hafa fćrt okkur. Á međan veđriđ er svona gott reynum viđ ađ vera eins mikiđ úti og hćgt er og ţví viljum viđ minna foreldra á ađ koma međ sólarvörn fyrir börnin svo hćgt sé ađ bera á litlar kinnar fyrir útiveru :) 

Framundan í maí:

1. maí - Verkalýđsdagurinn. Ţennan dag er leikskólinn lokađur.
7. maí - Fjölmenningardagar : Tćland 🇹🇭
10. maí - Grćnn dagur. Allir mćta í grćnu 💚
21. maí - Sumarhátíđ Ársala. Á eldra stigi kl 17:00 ☀️
23. maí - Fjölmenningardagar - Grćnland 🇬🇱
30. maí - Uppstigningadagur. Ţennan dag er leikskólinn lokađur.

Afmćlisbörn mánađarins:

Baltasar Ernir verđur 2ja ára 3. maí og Kolbrún María 3ja ára ţann 8. Ţá verđur Bergdís Lilja 3ja ára 13 maí. Óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ daginn sinn :)


 

Apríl

Í apríl verđur nóg ađ gera hjá okkur í Lćk, eins og alltaf :) Viđ erum byrjuđ ađ föndra páska föndriđ okkar í ár og búin ađ föndra bláan mósaík staf fyrir bláan dag einhverfu, ţriđjudaginn 2. apríl. 2 apríl ćtlum viđ öll ađ mćta í bláu en 12. apríl ćtlum viđ ađ hafa gulan dag.

Framundan í apríl:

3. apríl - Blár dagur einhverfu
4. apríl - Fjölmenningardagar - Sviss
11. apríl - Fjölmenningardagar - Brasilía 
12. apríl - Gulur dagur
18 - 23. apríl - Páskafrí
25. apríl - Sumardagurinn fyrsti og leikskólinn lokađur.
30 apríl. Opiđ hús í Sćluviku Skagafjarđar. Nánast auglýst síđar

Afmćlisbörn mánađarins:

Ţann 10 apríl verđur Ómar Ţeyr 3ja ára, og Eysteinn Örn fagnar 2ja ára afmćli ţann 12. Kristel Ingunn verđur 2ja ára 15 apríl. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ dagana sína :)

 


 

Mars

Í mars er nóg framundan. Fyrsta vikan í mars hefst međ bolludegi en ţá fáum viđ öll bollur međ rjóma, sultu og súkkulađi eđa smjöri og osti. Á sprengidegi borđum viđ saltkjöt og baunir í hádeginu og á öskudegi mćtum viđ ađ sjálfsögđu öll í búningum og höldum öskudags-ball. 

21. mars er alţjóđlegur dagur Downs heilkennis og viđ á leikskólanum fögnum fjölbreytileikanum međ ţví ađ mćta í mislitum sokkum ţennan dag.

27. mars ćtla börnin ađ bjóđa ykkur foreldrum í foreldraheimsókn frá 15:00 til 15:40 og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta :)

Framundan í mars: 

4. mars: Bolludagur

5. mars: Sprengidagur

6. mars: Öskudagur

12. mars: Fjölmenningardagar - Spánn

21. mars: Alţjóđlegi Downs dagurinn

26. mars: Fjölmenningardagar - Marokkó

27. mars: Foreldraheimsókn 15:00-15:40

Afmćlisbörn mánađarins:

17. mars verđur Aron Máni 3ja ára og 18. mars verđur Hilmir Bjarmi 3ja ára. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ daginn sinn :)

 


 

Starfsfólkiđ í Lćk:

  Anna María deildarstjóri 

edda Edda leiđbeinandi

hanna Hanna María B.A. í mannfrćđi

 Sigrún Andrea leiđbeinandi

 

 

 

 Sćunn Kristín leiđbeinandi 

 

 

 

 Takk fyrir innlitiđ :)

 

 

 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is