Klettur

 

Velkomin á heimasíđu Kletts

MyndaniĂ°urstaĂ°a fyrir hvolpasveit                                                  

   Skólaáriđ 2018-2019

verđa 20 börn fćdd 2015 og 2016

12 stelpur og 8 strákar. 

  

       Dagsskipulagiđ á Kletti verđur ţannig í vetur ađ deildin opnar 7:45 ţá er rólegur leikur. Morgunmaturinn byrjar um kl: 8:00, viđ borđum á tveim borđum ţađ er svokallađur flćđandi morgunmatur, börnin koma ađ borđa og fara síđan ađ leika og önnur komast ađ. Ţetta fyrirkomulag hefur gefist mjög vel. 

      Viđ verđum međ hópastarf 3 daga í viku, á mánudögum, miđvikudögum og fimmtudögum. Viđ byrjum á hópastarfinu 17. sept. Á ţriđjudögum eru deildarstjórafundir ţá fara allar deildir saman í útiveru kl. 10-11:15.

      Hópastarfiđ byrjar um kl. 8:45, ţá er börnunum skipt í fjóra hópa, ţađ eru fimm börn í hóp. Hópaskipting hjá okkur verđur eins og viđ matarborđiđ, ţ.e. guli hópurinn situr í hádeginu og hressingunni viđ gula borđiđ, og ţađ er eins međ rauđa, grćna og bláa hópinn. Í  Í hópastarfinu erum viđ annan hvort inni á deildinni okkar eđa förum á önnur svćđi í leikskólanum. 

       Um kl. 9:30 förum viđ í samverustund, borđum ávexti og  lesum, syngjum, rímum, klöppum taktinn og veljum ţjóna.   kl. 10:00 -11:15 er útivera, kl 11:30 er hádegismatur og kl. 12:00 -12:45 er hvíld.

            Kl. 13-14:15 er val, ţá velja börnin sér svćđi til ađ leika sér á, viđ byrjum í vali 10. sept.

           kl. 14:20 söngstund inni á deild og síđan er hressing, frjáls leikur og

           skilađ verđur inni í Skógum. En ef veđur er mjög gott er skilađ úti.

            Í  hópastarfi erum viđ međ málörvun í litlum hópum, könnunarleik, myndlist, hreyfingu og frjálsan leik. 

        Dygđin sem viđ vinnum međ í haust er hugrekki og glađvćrđ eftir áramót. Dygđabrúđan okkar hann Lúlli heimsćkjir öll börnin í Kletti einu sinni á önn og hjálpar ţeim ađ ćfa sig í hugrekki og vinsemd.

        Í vetur verđur fjölmenningardögum rađađ yfir áriđ. Dagsetning og nánari upplýsingar verđa auglýstar nánar  á töflu viđ deildina.

       Tákn međ tali notum viđ í söngstundum og smá saman bćtast viđ fleiri lög og tákn. Ađ jafnađi munum viđ leggja inn eitt tákn í viku sem verđur sýnilegt viđ hverja deild.

     SMT       Viđ erum ađ byrja ćfa fyrstu regluna, ađ hafa hendur og fćtur hjá sér, og munum taka tvćr vikur í senn ađ fara yfir hverja reglu, reglurnar okkar eru:

  1.     Ađ hafa hendur og fćtur hjá sér.
  2.     Ađ ganga inni. ( nema í salnum )
  3.     Ađ nota innirödd.
  4.     Ađ taka saman.
  5.     Ađ hlusta á ţann sem tala.                      

MyndaniĂ°urstaĂ°a fyrir smt myndir       

 Seinna í vetur munum viđ vinna međ umbunakerfiđ í SMT. Ţá safna börnin brosum á orminn sem er á veggnum á deildinni okkar. Börnunum er gefiđ bros fyrir ađ fylgja einhverri af reglunum okkar, ţegar ormurinn er orđin fullur er fyrirfram ákveđinni umbun fylgt eftir. 

     Viđ munum einnig vinna međ liti, hljóđ, bókstafi og tölustafi í leik međ börnunum.

     Einnig verđa áherslur á :  Leikum og lćrum međ hljóđin og Lubbi finnur málbein.

     Međ ţessu erum viđ ađ skapa lestrar og stćrđfrćđi hvetjandi umhverfi, međ notkun tákna og hljóđa styđjum viđ málţroska barnanna enn frekar. 

Á föstudögum eru vinastundir á Völlum (salurinn okkar), ţar koma allar deildir saman og syngja. Hér er söngbók.

Einnig eru oft uppákomur á föstudögum eins og litaţemadagar, leikfangadagar ofl. Slíkar uppákomur eru auglýstar á töflu deildarinnar.

 

Starfsfólk Kletts:

 

Lolla    Ólöf Jósepsdóttir (Lolla), leikskólakennari, deildarstjóri, 

 

Thorgerdur    Sigríđur Halldóra Sveinsdóttir (Sigga Dóra), leikskólakennari,

 

    Jóhanna Ingimarsdóttir, leiđbeinandi, 

 

       Elísabet Haraldsdóttir, leiđbeinandi, 

 

      Stefán Agnar Gunnarsson, leiđbeinandi afleysing 

 

    Birgitta Pálsdóttir, leikskólakennari,

Takk fyrir komuna

 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is