Höfđi

abc 

Velkomin á heimasíđu Höfđa

 

 

Skólaáriđ 2018-2019 eru 20 börn á Höfđa, ţar af eru 17 börn fćdd 2015 og 3 börn fćdd áriđ 2016. Stelpurnar eru 12 og strákarnir 8.

 

Viđ erum međ staf vikunnar sem viđ tengjum inn í Lubbastundirnar.

 

Maí

Nú erum viđ byrjuđ ađ vera meira úti og er ţví gott ef ađ viđeigandi fatnađur komi međ á leikskólann. Einnig vćri gott ađ ţegar sólin fer ađ kíkja meira á okkur ađ börnin hafi sólarvörn í körfunum sínum :) 

 

Framundan í maí

10.maí: grćnn dagur

 

Afmćlisbarn mánađarins

Eyţór Smári verđur 4 ára 9.maí. 

 

Apríl

í apríl var hópastarfiđ sett í smá pásu međan viđ vorum ađ föndra páskaegg og páskaunga. 

Framundan í apríl

3.apríl:blár dagur

12.apríl:gulur dagur

23.apríl: skipulagsdagur (leikskólinn lokađur) 

 

Afmćlisbarn mánađarins

Ţorsteinn Hólmar 4 ára 14.apríl :) 

 

Mars 

Stafur vikunnar

4-8. mars: Stafurinn Ii/Yy. 11-15.mars: Stafurinn Oo. 18-22.mars: Pp. 25-29.mars: Tt

 

Ţađ sem er framundan hjá okkur

 

4.mars: Bolludagur

5.mars: Sprengidagur

6.mars: Öskudagur

28.mars: Foreldra heimsókn kl.15-16

Afmćlisbörn mánađarins

1.mars: Rakel verđur 3 ára

21.mars: Viktor Darri verđur 4 ára og Kristján Franz verđur 4 ára 

 

 

 

Febrúar

Stafur vikunar

4-8.febrúar- Stafurinn Gg. 11-15.febrúar- stafurinn Ff. 18-22.febrúar- stafurinn Ss.

25. febrúar- 1.mars- stafurinn Ii

Ţađ sem er framundan hjá okkur

6.febrúar: Dagur leikskólans. 

Afmćlisbörn febrúar

22.febrúar: Inga Bryndís Dan verđur 4 ára 

23. febrúar: Hólmar Aron verđur 3 ára

 

 

Janúar

14-19 janúar- Stafurinn Ee. 21-25. janúar- Stafurinn Uu. 28.janúar-1.febrúar- Stafurinn Ll

Ţađ sem er framundan hjá okkur

4 janúar: Leikfangadagur

 

8 janúar : Lettneskir dagar byrja hjá okkur  

 

15 janúar: Skipulagsdagur og ţá er leikskólinn lokađur

 

18 janúar: Ljós og skuggar

 

25 janúar: Íslenskir dagar og ţá verđur ţorrablót hjá okkur 

 

28 janúar-1 febrúar: Tannverndarvika

 Afmćlisbarn janúar

18. janúar: Veronika Lilja verđur 3 ára 

 

Dagskipulag Höfđa

  • Deildin okkar opnar kl. 7:45, ţá er rólegur leikur. Um kl. 8:00 förum viđ í morgunmat og kl. 8:45 förum viđ í hópastarf. Á föstudögum er vinastund á Völlum (salurinn) kl.9. Ţá koma allir saman og syngja og eiga notalega stund saman.
  •  Um kl. 9:30 er samverustund/ávaxtastund, ţá erum viđ t.d. ađ syngja, lesa, fara í leiki, ríma, klappa taktinn í nöfnunum okkar, spjalla og fleira og fáum okkur ávexti. Einnig eru 4 ţjónar valdir sem leggja á borđiđ fyrir hádegismat og ţeir segja međ tákn međ tali, hvađ er í matinn. 
  • Um kl. 10:00 hefst hópastarf eđa frjáls leikur. Hádegismaturinn er kl.11:30 og hvíld í framhaldi af honum.
  • Um kl.13.00 förum viđ í val til kl. 14:30. Ţá tekur viđ nónhressing, frjáls leikur og útivera ţar til viđ förum heim.

 Viđ erum međ flćđandi morgunmat og hressingu sem ţýđir ađ viđ borđum viđ tvö borđ og börnin mega fara frá borđinu ţegar ţau eru búin ađ borđa og fara ţá í frjálsan leik. Ef ţađ komast ekki allir ađ borđinu í upphafi máltíđar eru ţau í frjálsum leik á međan og fara svo ađ borđa ţegar sćti losnar viđ borđiđ. 

abbc

Viđ förum í hópastarf 3 daga vikunnar. Viđ skiptum börnunum í 4 hópa sem eru allir aldurshreinir. Á mánudögum förum viđ í hreyfingu, Lubbastund/málörvun (t.d. ríma. setja saman orđ, klappa taktinn, eintala - fleirtala, vinna međ hljóđ o.s.frv.) og tónlist (ţau fá ađ prófa og kynnast hljóđfćrunum, förum í leiki og vinnum međ sterkt og veikt o.s.frv.). Á ţriđjudögum vinnum viđ međ dygđina sem veriđ er ađ vinna međ hverju sinni og gerum verkefni tengt dygđinni og einn hópur fer í Lubbastund. Núna erum viđ ađ vinna međ dygđina vinsemd og vinnum viđ međ dygđina í gegnum allt okkar starf. Á fimmtudögum eru fínhreyfingar (t.d. klippa, perla, ţrćđa, gerum verkefni ţar sem fariđ er í hugtök, tölur, bókstafi og fleira), frjáls leikur og Lubbastund. Á miđvikudögum er listakrókur og frjáls leikur. 

Hópaskipting í vetur:

Lundahópur => Inga Bryndís, Kristján Franz, Ţorsteinn Hólmar, Evey Díana, Emma rós. 
Hópstjóri: Ţórunn Katrín

Ugluhópur => Eyţór Smári, Viktor Darri, Pálmey Inga, Auđur Fanney, Emily Ósk. 
Hópstjóri: Júlíana Alda

Krummahópur => Emma Lind, Ólöf Una, Björn Henrý, Jón Myrkvi, Sunneva Líf. 
Hópstjóri: Heiđrún

Spóahópur => Birgitta Katrín, Finn, Veronika Lilja, Hólmar Aron, Rakel

Hópstjóri: Dagbjört Rós

 

Viđ förum í val kl. 13 og virkar ţađ ţannig ađ börnin velja sér svćđi til ađ fara á, ţar eru ákveđin viđfangsefni í bođi. Ţau geta skipt um viđfangsefni innan svćđis en ekki um svćđi. Ţađ komast ákveđin mörg börn á hvert svćđi og ţau skiptast á ađ velja fyrst. Ţau geta valiđ sama svćđiđ 2x í röđ. 

 

 a

  • Viđ erum ađ vinna međ Tákn međ tali, hvert barn og starfsmenn eiga sín tákn. Viđ syngjum nokkur lög međ táknum og ţjónarnir segja hvađ er í matinn međ táknum og bjóđa gjöriđ ţiđ svo vel. Einnig ţökkum viđ fyrir okkur međ táknum. Lagt verđur inn 1 tákn í hverri viku og verđur tákniđ hengt upp viđ deildina svo ađ foreldrar sjái hvert tákniđ er og hvernig ţađ er gert. Einnig verđur hćgt ađ fara inn á heimsíđuna tmt.is til ađ sjá hvernig tákniđ er gert. 

  •  SMT - í haust ćtlum viđ ađ byrja á ađ rifja upp reglurnar og ćtlum viđ ađ nota 2 vikur í upprifjun og ćfingu á hverri reglu. Börnin fá hrós fyrir ađ fara eftir reglunum og fá stundum bros. Öll eiga ađ fá eitt bros á viku og stundum meira. Viđ gefum fleiri bros ţegar viđ erum ađ byrja ađ rifja upp hverja reglu. Ţegar ţau  eru búin ađ fylla "orminn", fá ţau umbun sem ţau velja sjálf. Ţau koma međ hugmyndir um hvađ ţau vilja gera og viđ rćđum um hvort ţćr eru framkvćmanlegar. Viđ getum svo bćtt inn fleiri hugmyndum ef ţörf er á. Viđ ćtlum ađ leggja áherslu á 5 reglur, ađ nota inniröddina, hafa hendur og fćtur hjá sér, ganga inni, hlusta á ţann sem talar og taka saman. Ţetta eru ţćr reglur sem viđ erum oftast ađ minna ţau á.

  • Dygđin sem viđ ćtlum ađ vinna međ í vor er Glađvćrđ. Dygđarbrúđurnar heilsuđu í vinastund 11.jan. Viđ vinnum međ dygđina í öllu okkar starfi, notum orđiđ glađvćrđ og vinnum verkefni sem tengjast ţví. Dygđabrúđan okkar heitir Solla og er byrjuđ ađ fara í heimsókn til ykkar fljótlega. Í pokanum međ Sollu er bók og í hana skrifiđ ţiđ hvađ barniđ og Solla gerđu saman yfir daginn og reyna ađ tengja ţađ viđ virđingu.
  • Lubbi finnur málbein er efni sem hugsađ er til málörvunar og hljóđanáms fyrir börn á aldrinum 2-7 ára. Ţar fer hljóđanám fram í ţrívídd, ţ.e. ţau nota heyrnar - og sjónskyn, ásamt hreyfi - og snertiskyn til ađ lćra hljóđin. Hver hópur fer einu sinni í viku í Lubbastund. Ţar vinnum viđ međ stafi og hljóđ ţeirra. Viđ syngjum lag og lesum sögu um stafinn sem veriđ er ađ vinna međ hverju sinni, förum í leiki og margt fleira.  Viđ eigum okkar Lubba og notum viđ hann í Lubbastund en hann vill líka lćra hljóđin og er međ sín málbein. Hann hjálpar börnunum og ţau hjálpa honum ađ lćra hljóđin. 

 

 Viljum minna á ađ merkja föt barnanna og hafa nóg af aukafötum í töskunum.

 Láta skal vita ef barniđ kemur ekki í leikskólann.

Starfsmenn Höfđa eru:

 Dagbjört Rós Hermundsdóttir leikskólakennari međ deildarstjórn 

 

Ţórunn Katrín, leiđbeinandi

Júlíana Alda, B.ed í kennslufrćđum (8:00-14:00)

 Heiđrún María, leiđbeinandi (7:50-11:50)

 Erna Nielsen, leikskólaliđi (11:50-15:50)

Telma Björk, leiđbeinandi/afleysing

 

 

ab

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is