Hlíđ

Velkomin í Hlíđ

 Skólaáriđ 2018-2019 eru 22 börn í Hlíđ á aldrinum 3ja til 4ja ára,10 stúlkur og 12 drengir. 

 

Haust og vetur

Nú er starfiđ á deildinni allt ađ smella. Hópastarfiđ og val byrjar fljótlega. Ţangađ til förum viđ út einu sinni fyrir hádegi, kl: 13 og svo aftur um 15:30 ef veđur er gott.

Dyggđin sem viđ vinnum međ í haust er Hugrekki og Glađvćrđ eftir áramót.

 

 

Rósalind, dygđarbrúđan okkar, heimsćkir öll börnin í Hlíđ og lćrir međ ţeím um Hugrekki fyrir áramót. 

Í vetur verđur breytt til og fjölmenningardögunum dreyft yfir áriđ.

Hér eru löndin, dagsetningarnar og hvernig viđ segjum góđan dag á ţví tungumáli. :)

17. sept. Pólland                 Djenjch dobri 

1. okt. Ungverjaland            Jó reggelt

15. okt. Indónesía                Selamat siang

29. okt. Fćreyjar                 Gó(đ)an morgun

12. nóv. Ţýskaland                 Guten tag   

26. nóv. Skotland                   Good morning

03. des. Belgía                       Goeden dag

7. jan. Bandaríkin                   Good morning

24. jan. Ísland                       Góđan dag

11. feb. Gana                        Dasiba

4. mars Sviss                        Gryeze                

17. mars Tćland                      Wan di

31. mars Belgía                       Goden   dag               

21. apríl Grćnland                     Kumoorn                              

 

 

  TMT

Börnin hafa um tíma notađ TMT í söngstundum og alltaf bćtast viđ fleiri lög og athafnir međ táknum. Í september  munum viđ fara aftur markvisst af stađ međ TMT. Ađ jafnađi munum viđ leggja inn eitt tákn á viku og verđur tákniđ sýnilegt viđ hverja deild, einnig verđur hćgt ađ sjá öll táknin sem lögđ hafa veriđ inn á heimasíđu leikskólans. Viđ hvetjum foreldra til ţess ađ taka ţátt međ okkur og ćfa táknin heima međ börnunum. 

 SMT

Seinna í vetur munum viđ vinna međ umbunarkerfiđ í SMT. Ţá setjum viđ upp orm á vegginn og börnin safna brosum á hann. Börnunum er gefiđ bros fyrir ađ fylgja einhverri af reglunum 5.

En ţćr eru:

  1. Ađ hafa hendur og fćtur hjá sér
  2. Ađ ganga inni (nema á Völlum)
  3. Ađ nota inniröddina
  4. Ađ taka saman 
  5. Ađ hlusta á ţann sem talar

Viđ kynnum reglurnar fyrir börnunum međ ţví ađ lesa fyrir ţau félagsfćrnisögur sem snúa ađ reglunum. Viđ skođum reglurnar á hverju svćđi fyrir sig.

Ţađ er misjafnt eftir svćđum í húsinu hvađa reglur gilda.

Ormurinn er kominn upp í gluggann í Hlíđ :)

Viđ erum farin ađ kenna börnunum einveru og kenna ţeim hvers vegna ţarf ađ fara ţangađ. Ţau vita hvar reglurnar gilda. Börnin fara í einveru vegna meiriháttar hegđunarfrávika. Í einveru ţá sitja börnin á stól og ef börnin eru 3 ára ţá eru 3 mín í einveru.

Minniháttar hegđunarfrávik: Ýta, rífa af, frussa, stríđa, trufla, ögra, rusla til, hróp, toga í hár, fela sig, klóra og fara eftir fyrirmćlum.

Meiriháttar hegđunarfrávik: Lemja, bíta, hrinda, kasta grjóti, sparka, slá og kýla, skemma hluti vísvitandi, stinga af/ yfirgefa skólalóđina, eyđileggja eigur annarra, ljótt orđbragđ(tala niđrandi um ađra) kasta hlutum í ađra, endurtekiđ brot á reglum.

Dygđirnar

Á vorönn munum viđ vinna međ dygđina Glađvćrđ. Rósalind, dygđarbrúđan í Hlíđ, mun ađ sjálfsögđu taka virkan ţátt í ţeirri vinnu. Hún kemur til međ ađ fara heim međ hverju barni einu sinni á hvorri önn. Ţar lendir hún yfirleitt í skemmtilegum ćvintýrum. Tilgangurinn međ heimsóknum hennar er ađ barniđ geti kennt henni dygđina sem unniđ er međ í ţađ skiptiđ. Foreldrar skrifa svo í dagbókina ţađ sem Rósalind upplifđi og gerđi međ barninu, ţá er frábćrt ađ reyna ađ koma inn á ţá dygđ sem veriđ er ađ vinna međ.

 

Viđ viljum minna ykkur á ađ merkja allan fatnađ barnanna og nauđsynlegt ađ hafa aukaföt međferđis.

 

Í Hlíđ höfum viđ ofbođslega gaman af ţví ađ skođa vísur og ţulur. Ţessi er í miklu uppáhaldi.

Svo gerist börnin glöđ og hraust

og gáfur ţeirra rísi

vor og sumar, vetur, haust

ţau verđa ađ taka lýsi.

Pétur Stefánsson

 

Dagskipulag Hlíđar er hćgt ađ sjá á heimasíđunni.

Deildin opnar klukkan 7:45 og ţá er róleg stund fram ađ morgunmat, sem byrjar klukkan 8:00, ath. ađ eigi börnin ađ fá morgunmat er ćskilegt ađ ţau séu komin fyrir 8:30. Eftir morgunmat förum viđ í útiveru, nema á föstudögum er Vinastund á Völlum og frjáls leikur inni á deild. Í samverustund kl. 10:10 á morgnana borđum viđ ávexti og svo förum viđ í hópastarf.

Hádegismatur stendur yfir frá kl. 11:30 til 12:00. Ţá tekur viđ hvíld, flest börnin á deildinni meiga sofna en sofa mislengi.  Foreldrar eru vinsamlegast beđnir um ađ láta vita sérstaklega ef ađ sćkja á barniđ á milli 11:30 og 13:00.

Eftir hvíldina er val. Í vali geta börnin valiđ um 8 svćđi hér í leikskólanum til ţess ađ dvelja á og leika sér. Val stendur yfir frá 13:00 til 14:15. Ţá er tekiđ saman og síđan koma börnin inn á deild. Viđ förum ţá í samverustund og svo er nónhressing kl 14:30. Eftir hressingu er frjáls leikur fram ađ seinni útiveru sem byrjar í kringum 15:30.

Á föstudögum er fariđ beint í útiveru eftir hvíld og síđan er frjáls leikur frá hressingu og ţar til leikskólinn lokar.

Í hópastarfi í vetur verđur unniđ međ hreyfingu, myndlist, tónlist og málrćkt.

Hóparnir í Hlíđ :

Hestahópur (Kristín Halla): Benjamín Elínór, Bjartmar Jón, Birgitta Hrönn, Daníel Freyr, Fanndís Vala og

Natalía Tara.

Kanínuhópur  (Jónína): Alexander Darri, Aron Freyr, Bergdís Birna, Gunnar Ingi, Hafdís Hrönn, Rökkvi Skagfjörđ og Sigurţór Rafn.

Músahópur (Bjadda/Hákon): Baltasar Bent, Bella, Friđdís Ísey, Hallgrímur Smári, Nína, Matthías Ernir, Óliver Tómas og Ellen Rut.

 

 

Kennarar í Hlíđ eru:  

 

Elín Berglind Guđmundardóttir deildarstjóri/leikskólakennari:  veikindaleyfi

Ţóranna Ósk Sigurjónsson leiđbeinandi: veikindaleyfi

 

Már Nikulás Ágústsson leiđbeinandi/afleysing: fćđingaorlof

Bjarnfríđur Hjartardóttir deildarstjóri/leikskólakennari

Jónína Pálmarsdóttir leiđbeinandi

Kristín Halla Eiríksdóttir Diplóma í leikskólakennslufrćđum

Hákon Freyr Gíslason stuđningu

Eygló Amelía Valdimarsdóttir leiđbeinandi/afleysing

Steinunn Arndís Auđunsdóttir afleysing hálfan mánudag og allan ţriđjudag

 

 

 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is