Lón

 

Tigri 

Lón

Velkomin á síđuna okkar :)

Veturinn 2018-2019 verđa hjá okkur 16 börn, 11 fćdd 2016 (5 strákar og 6 stelpur) og 5 fćdd 2017 (4 strákar og ein stelpa).

Júlí-ágúst

Starfiđ í júlí gengur fyrst og fremst út á frjálsan leik inni og úti. Fimtudaginn 11. lokum viđ kl. 12:00 á hádegi og opnum aftur kl. 12:00 á hádegi ţann 8. ágúst. Börnin byrja hjá okkur ađ aflokinni sumarlokun og eru hjá okkur á međan börn á eldra flytja á milli deilda. Ţann 19.ágúst förum viđ á eldra međ börn sem flytja. Viđ verđum međ ţeim ţar á međan ţau eru ađ ađlagast 19-21. ágúst. 22. ágúst byrjar fyrri ađlögun hjá okkur.

Viđburđir í júlí

11.júlí Sumarlokun kl. 12:00 
12.júlí Rúrik Dalmann 3ja ára
03.ágúst Hólmfríđur Addý 3ja ára
08. Opnađ eftir sumarlokun kl.12:00
28.ágúst Ásdís Pála 3ja ára

Júní

Ţann 3. júní byrjađi Fanney María Stefánsdóttir hjá okkur og verđur hún hjá okkur út júní. Bjóđum viđ hana velkomna í Lón. 
Ţegar komiđ er fram á ţennan tíma, leggjum viđ mesta áherslu á ađ njóta útiveru og fara í gönguferđir, ef ţess er kostur. Veđriđ er ekkert ađ leika viđ okkur en viđ fengum eina góđa viku sem viđ nýttum í botn til útiveru og náđum ađ fara í góđan göngutúr í tilefni af 17. júní. Vonandi fáum viđ fleiri svona vikur eđa bara daga fyrir lokun ţví viđ eigum m.a. eftir ađ fara í heimsókn á eldra stig, ţar sem börnunum gefst tćkifćri til ađ heimsćkja ţćr deildir sem ţau flytja á í haust. Hópastarfiđ er komiđ í sumarfrí, í inniveru njótum viđ ţess ađ vera sem mest í frjálsum leik og gerum bara ţađ sem okkur dettur í hug hverju sinni.

Viđburđir í júní
10. Annar í hvítasunnu Lokađ
14. 17. júní ganga
17. Lýđveldisdagurinn Lokađ
28. Lummukaffi fyrir gesti og gangandi :)

 

Maí

Međ hćkkandi sól förum viđ ađ auka útiverutímann okkar. Ţannig ađ skipulagt starf verđur ekki jafn mikiđ í maí. Viđ viljum minna ykkur á ađ gott vćri ađ hafa sólarvörn, strigaskó og léttan klćđnađ fyrir góđa veđriđ í hólfum barnanna. 

Viđburđir í maí

1: Lokađ

7. Fjölmenning Tćland

10. Grćnn dagur

10. Árný Bára verđur 3ja ára

11. Arnór Alex verđur 3ja ára

21. Sumarhátíđ leikskólans kl.17

23. Fjölmenning Grćnland

30. Uppstigningardagur, Lokađ

Ć, eitthvađ erum viđ nú orđnar eftirá međ upplýsingar um starfiđ en hér kemur smá pistill :) 

Mars og apríl.

Í mars var starfiđ ađ mestu í föstum skorđum, viđ fórum í hópastarfiđ okkar, Lubbi lagđi inn málhljóđ, tákn mánađarins voru ćfđ og dygđabrúđan okkar hann Frosti fór í síđustu heimsóknir vetrarins.
Í apríl klárađi Lubbi ađ leggja inn málhljóđin sem hann leggur inn hjá okkur (a, m, b og n) en viđ höldum ţeim ađ sjálfsögđu til haga í samverustundum. Annađ starf gekk sinn vanagang.
Nýr starfsmađur byrjađi hjá okkur ţann 15. apríl, Kristrún María Magnúsdóttir. Bjóđum viđ hana velkomna í hópinn.  
Uppákomur í mars og apríl:
Mars:
02. Jón Kolka 2ja ára
04. Bolludagur
05. Sprengidagur
06. Öskudagur
12. Fjölmenning Spánn
18. Kristberg Máni 3ja ára
21. Alţjóđlegur dagur downs-heilkennis
23. Arnór Tryggvi 3ja ára
26. Fjölmenning Marokkó
Apríl:
02. Blár dagur einhverfu
04. Fjölmenning Sviss
09. Klara Diljá 3ja ára
11. Fjölmenning Brasilía
12. Gulur dagur
18. Skírdagur Lokađ
19. Föstudagurinn lamgi Lokađ
22. Annar í páskum Lokađ
23. Skipulagsdagur. Lokađ
25. Sumardagurinn fyrsti Lokađ. Smilla Mjallhvít 3ja ára
27. Svanhildur Ásta 2ja ára
30. Opiđ hús í sćluviku 15:00-16:00

 

Febrúar 2019

Hópastarf er komiđ á fullt og allt gengur sinn vanagang. Viđ erum ekki mikiđ buin ađ fara út vegna kulda. Vonandi fer hitinn af fara upp. Ţegar ţađ eru innidagar reynum viđ ađ skipta ţeim upp og hafa fjölbreytni í leik og starfi. Dagný er komin aftur úr veikindarleyfi og Aníta Lind mun áfram verđa afleysing hjá okkur.

4 febrúar: Emil Fannar og Daníel Máni eiga 2ja ára afmćli viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ daginn sinn.

4 febrúar: Fjölmenningardagar, Danmörk

6 febrúar: Dagur leikskólans

14 febrúar: Fjölmenningardagar, Skotland

16 febrúar: Ragnar Viđar 2ja ára og óskum viđ honum innilega til haminju međ daginn sinn.

27 febrúar: Fjölmenning, Kúrdistan

 

Janúar 2019

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla. Ţađ fer allt rólega af stađ hjá okkur eftir jólin. Viđ bjóđum nýja áriđ velkomiđ og ćtlum ađ eiga góđan tíma saman á árinu 2019.Skipulagt starf byrjar síđan 7 janúar.  Ţađ eru smá breytingar í starfsmannahaldinu hjá okkur Guja er byrjuđ ađ vinna á eldra stigi og ţökkum viđ henni kćrlega fyrir samveruna í Lóni. Aníta Lind Elvarsdóttir mun vera afleysing hjá okkur í janúar. Dagný ţarf ađ fara í smá ađgerđ og fer ţví í veikindarleyfi í smá tíma. Hún Sigríđur Ásta Svansdóttir mun koma til okkar á međan. Viđ bjóđum hana velkomna til okkar.

4 janúar: Leikfangadagur

8 janúar : Lettneskir dagar byrja hjá okkur  

15 janúar: Skipulagsdagur og ţá er leikskólinn lokađur

18 janúar: Ljós og skuggar

25 janúar: Íslenskir dagar og ţá verđur ţorrablót hjá okkur 

28 janúar-1 febrúar: Tannverndarvika

 

Desember

Viđ erum búin ađ gera jólaföndur ţannig ađ í desember ćtlum viđ ađ njóta samverunnar, jólaljósanna, jólalaganna og lífsins. Á föstudögum eru ađventustundir í salnum, ţá koma öll börnin á yngra stigi saman og kveikja á ađventukransinum og syngjum saman jólalög. Mjög notaleg stund:) Eftir ađventustund förum viđ inn á deild og fáum okkur mandarínur og smákökur.

Ţann 8 desember verđur Pálína Kristín 2ja ára og óskum viđ henni til hamingju međ daginn.

3 desember byrja belgískir dagar hjá okkur

4 desember er foreldrakaffi frá kl 15:00-15:45

7 desember er rauđur dagur

12 desember koma lúsíurnar í heimsókn

18 desember eru litlu jólin hjá okkur

Nóvember

Frosti er núna búin ađ heimsćkja öll börn á eldra ári og er ţví komin í jólafrí. Börnin eru búin ađ vera dugleg ađ kenna Frosta hugrekki. Viđ erum byrjuđ ađ gera jólaföndur og jólagjöf til foreldra og ţađ gengur mjög vel. Börnin eru dugleg í leik og starfi og alltaf er nóg ađ gera. Viđ höfum náđa ađ fara mikiđ út og voandi verđur veđriđ áfram gott. Börnin eru búin ađ vera dugleg ađ ćfa sig í ađ sitja á sínum stađ í samverustund og gengur ţađ vel, ţar förum viđ yfir hvađa dagur er, mánuđur rćđum saman um heima og geima og auđvitađ syngjum viđ líka.

Október

Ţá er skipulagđa starfiđ okkar komiđ á fullt og allt ađ komast í fastar skorđur. Frosti er farinn ađ fara í heimsókn til barnanna og ţađ er dygđin hugrekki sem viđ höfum ađ leiđarljósi ţessa önnina.

Uppákomur í október.

3. Fjölmenning Ungverjaland
5. Haustţing leikskóla á NV leikskólinn lokađur
12. Bleikur dagur
16. Fjölmenning Búlgaría
19. Leikfangadagur
24. Starfsmannafundur 14:00-16:00
26. Bangsadagur
31. Fjölmenning Indónesía

 

Ágúst-september

 Nýtt skólaár er hafiđ og deildin ađ fyllast af nýjum börnum. 3 börn sem voru hjá okkur síđasta skólaár verđa áfram á deildinni og 13 ný börn hefja leikskólagöngu sína. 8 börn byrjuđu 23. ágúst og 5 koma ţann 6. september, bjóđum viđ ţau velkomin í hópinn. Fyrstu vikurnar, á međan börn og starfsfólk er ađ kynnast verđum viđ ađ mestu í frjálsum leik og ađ ćfa okkur í ađ vinna saman. Viđ ćfum okkur líka í ađ setjast á okkar stađi í samverustund, ţar sem viđ komum öll saman, förum yfir dag, mánuđ og árstíđ, syngjum valin lög úr söngskjóđunni okkar og spöllum saman. Skipulagđa starfiđ okkar eins og hópastarf o.fl. dettur svo smátt og smátt inn ţegar allir hafa ađlagast. 

Uppákomur í september:

6-10. sept. seinni ađlögun
18. Fjölmenningardagur Pólland
26. Starfsmannafundur


Starfsfólk deildarinnar er:

 

 Herdís Jónsdóttir, leikskólakennari, deildarstjóri 

  Dagný Huld Gunnarsdóttir, leikskólakennari 

  Kristrún María Magnúsdóttir

 Eygló Gunnlaugsdóttir leiđbeinandi 

   Rakel Ýr leiđbeinandi, afleysing

 

 

 

 

 Takk fyrir innlitiđ :)

 

 Bless

 

 

 

  

 

 

 

                         

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is