Lón

 

Tigri 

Lón

Velkomin á síđuna okkar :)

 

Veturinn 2019-2020 verđa hjá okkur 16 börn, 10 fćdd 2017 (5 strákar og 5 stelpur) og 6 fćdd 2018 (4 strákar og 2 stelpur).

Gleđilegt nýtt ár:) 

Framundan hjá okkur í janúar
 
3. Leikfangadagur 
 
7. Fjölmenningardagar - Bandaríkin
 
17. Ljós og skuggar 🔦
 
20. Skipulagsdagur - lokađ
 
24. Ţorrablót- fjölmenningardagar Ísland 
Víkingur Darri 2 ára 🎁
 

Október 2019
Nú ţegar börnin eru farin ađ venjast leikskólarútínunni og orđin örugg međ sig förum viđ ađ hefja skipulagt leikskólastarf, s.s. hópastarf og fleira. Síđustu vikur höfum viđ veriđ ađ taka inn myndlist í sal á miđvikudögum og leik í hrísgrjónakari á fimmtudögum og hefur ţađ heppnast mjög vel.
Nóg er af uppákomum í október mánuđi og ber ţá kannski helst ađ nefna bleikan dag, ţann 10. október en ţá vćri gaman ef börnin gćtu komiđ í bleikum fötum, međ bleika teygju í hárinu, bleika sokka eđa bara hvađ sem er. Leikfangadagur er ţann 16. en ţá mega börnin koma međ eitt leikfang ađ heiman, bangsadagur er ţann 25. og ţá mega börnin koma međ bangsa ađ heiman. Ţann 11. er Haustţing og er leikskólinn lokađur ţann dag. 

Afmćlisbarn mánađarins er Mía Björk sem verđur 2ja ára ţann 26. október og óskum viđ henni innilega til hamingju međ ţađ :) 

Uppákomur í október
1. Fjölmenningardagur Ungverjaland
10. Bleikur dagur
11. Haustţing. Ţennan dag er leikskólinn lokađur.
15. Fjölmenningardagur Indónesía
16. Leikfangadagur
25. Alţjóđlegur Bangsadagur
26. Mía Björk 2ja ára
29. Fjölmenningardagur Fćreyjar

Ágúst-september 2019

Nýtt skólaár er hafiđ og deildin ađ fyllast af nýjum börnum. 1 barn sem var hjá okkur síđasta skólaár verđur áfram á deildinni og ţví munu 15 ný börn hefja leikskólagöngu sína. 10 börn byrjuđu 22. ágúst og 5 börn byrjuđu ţann 5. september, bjóđum viđ ţau velkomin í hópinn. Fyrstu vikurnar, á međan börn og starfsfólk er ađ kynnast verđum viđ ađ mestu í frjálsum leik og ađ ćfa okkur í ađ vinna saman. Viđ ćfum okkur líka í ađ setjast á okkar stađi í samverustund, ţar sem viđ komum öll saman, förum yfir dag, mánuđ og árstíđ, syngjum valin lög úr söngskjóđunni okkar og spöllum saman. Skipulagđa starfiđ okkar eins og hópastarf o.fl. dettur svo smátt og smátt inn ţegar allir hafa ađlagast. 

Uppákomur í september
5-9. sept. seinni ađlögun
17. Fjölmenningardagur Pólland
18. Hólmar Dađi 2ja ára

 Starfsfólk deildarinnar er:

 Dagný Huld Gunnarsdóttir, leikskólakennari, deildarstjóri

 Herdís Jónsdóttir, leikskólakennari

 Eygló Gunnlaugsdóttir B.Sc. í Búvísindum

 

Ţórey Elsa Magnúsdóttir, leiđbeinandi

Inga Rún Ólafsdóttir, B.ed. í kennslufrćđum

Berglind Vala Valdimarsdóttir, leiđbeinandi

   Rakel Ýr Jakobsdóttir leiđbeinandi

 

 

 

 

 Takk fyrir innlitiđ :)

 

 Bless

 

 

 

  

 

 

 

                         

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is