Lind

 

 

 

Velkomin á síđuna okkar í Lind

 

 

 Skólaáriđ 2019-2020

 

                               Nú er nýtt skólaár ađ hefjast og deildin af fyllast af nýjum börnum.

Skólaáriđ 2019-2020 verđa 16 börn á Lind.

Fjögur börn frá síđasta skólaári verđa áfram á Lind og inn til okkar koma 12 ný börn

Tíu  börn fćdd áriđ 2017 og sjö börn fćdd áriđ 2018.  Tíu drengir og 6 stúlkur.

 Bjóđum viđ ţau öll velkomin í leikskólann og hlökkum til komandi vetrar.

 

 


 

September

Ađlögun nýrra barna hefur gengiđ vel og gaman er ađ sjá hvađ ţau eru fljót ađ ađlagast nýjum ađstćđum. Núna bíđum viđ spennt eftir ţví ađ hitta nýju vini okkar sem koma í ađlögun 5. september :) Minnum á Facebook hópinn okkar ţar sem viđ erum dugleg ađ setja inn myndir af börnunum og fréttir úr starfinu. Endilega spyrjiđ starfsfólk um slóđina ađ hópnum ef ţiđ eruđ ekki í honum nú ţegar. 

Fyrstu vikurnar, á međan börn og starfsfólk er ađ kynnast verđum viđ ađ mestu í frjálsum leik og ađ ćfa okkur í ađ vinna saman. Viđ ćfum okkur líka í ađ setjast á okkar stađi í samverustund, ţar sem viđ komum öll saman, förum yfir dag, mánuđ og árstíđ, syngjum valin lög og spöllum saman. Skipulagđa starfiđ okkar eins og hópastarf o.fl. dettur svo smátt og smátt inn ţegar allir hafa ađlagast. 

 

 

Nú fer ađ styttast í ađ starfiđ detti í rútínu.  Vinastund á föstudögum byrjar fljótlega eftir  ađlögun og hópastarfiđ fer fljótlega á stađ ţegar allt er komiđ í rútínu.

Framundan í september:

5-9. september - Seinni ađlögun
17. september - Fjölmenningardagar - Pólland

 

 

 Hópaskipting veturinn 2019-2020

 

TÍGRA HÓPUR  Ylfa Mist, María Guđrún, Astrós Hulda og Ţorsteinn Máni

 

EYRNASLAPA HÓPUR: Rúrik Leví, Kári Örn, Sólon Sigmundur og Darri.

 

BANGSÍMON HÓPUR: Kristófer Orri, Maríon Franklín, Víkingur Berg og Mikael Blćr

 

GRÍSLINGA HÓPUR:  Guđmundur Helgi, Karen Vordís, Malín Rósa og Jasmin Anna.

 

 

 

 

 

  • Hóparnir eru ýmist í könnunarleik(frjáls leikur međ ýmiskonar efniviđ sem ekki telst til barnaleikfanga (lyklar keđjur dósir, lok o.s.frv.). Tónlist ţá leikum viđ okkur međ ýmsa tóngjafa, lesum sögur eđa erum í málörvun.
  • Í hópastarfinu reynum viđ ađ leggja áherslu á ţá dyggđ sem veriđ er ađ vinna međ í ţađ og ţađ skiptiđ. Dygđabrúđan okkar, hún Linda, fer heim međ eldri árganginum fyrir áramót. Viđ lesum síđan eftir hverja heimsókn upp úr bókinni sem foreldrar skrifa í fyrir Lindu og finnst börnunum ţađ mjög spennandi.

 

 

 

  • Á Ţriđjudögum erum viđ međ salinn og ţá erum viđ  í hreyfingu, myndlist eđa frjálsum leik. 
  • Viđ förum í samverustund tvisvar sinnum á dag og ţá setjumst viđ öll niđur og lesum, tölum saman eđa syngjum nokkur lög.           
  • Á föstudögum er vinastund hjá okkur en ţá hittast allar deildarnar í salnum og syngja saman. Ţá mćtir Anna Jóna međ gítarinn og spilar undir. Í vinastund er einnig alltaf sungiđ fyrir afmćlisbörn vikunnar sem er ađ líđa.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Framundan í September

 

6-10. sept. seinni ađlögun
18. Fjölmenningardagur Pólland
26. Starfsmannafundur frá 13:45-16:00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 123

Í Ársölum er unniđ međ SMT, og  í vetur munum viđ  ćfa ţessar reglur

 Ađ hafa hendur og fćtur hjá sér

 Ađ nota inniröddina

 Ađ taka saman

      √ Ađ ganga inni (nema í salnum)

 

  

 

Starfsfólk Lindar eru;

 Lilja Magnea Jónsdóttir leikskólakennari og deildarstjóri 100%

 

Gurra Guđrún Ingólfsdóttir leiđbeinandi 100%

 

Brynja Sif Harđardóttir 100%

Anna Guđrún Guđjónsdóttir 100%

 

Inga Jóna Inga Jóna Sigmundsdóttir leiđbeinandi  100%

Hildur Haraldsdóttir Leikskólakennari 80%

 

 

 

 

                                              

Hćgt er ađ finna dagskipulag og
mánađarskipulag undir ″gagnabanki

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is