Lind

 

 

 

Velkomin á síđuna okkar í Lind

 

 

 Skólaáriđ 2018-2019

 

                               Nú er nýtt skólaár ađ hefjast og deildin af fyllast af nýjum börnum.

Skólaáriđ 2018-2019 verđa 16 börn á Lind.

Ţrjár stúlkur frá síđasta skólaári verđa áfram á Lind og inn til okkar koma 13 ný börn

Tíu  börn fćdd áriđ 2016 og sex börn 2017.  Átta stúlkur og átta drengir.

Níu börn byrjuđu 23. ágúst og fjögur börn koma ţann 6. september, bjóđum viđ ţau öll velkomin í leikskólann og hlökkum til komandi vetrar.

Apríl

Nú er Apríl komin og ţá er nú gaman hjá okkur í Lind og nóg ađ gera.  Viđ erum ađ byrja á páskaföndrinu okkar og munum vinna ađ ţví út mánuđinn og síđan er blár dagur  einhverfu, ţriđjudaginn 2. apríl. Ađ ţví tilefni  ćtlum viđ öll ađ mćta í einhverju bláu ţann 2 apríl.   Ţann 12. apríl ćtlum viđ ađ hafa gulan dag, og gaman vćri ef börnin mundu mćta í einhverju gulu ţann dag líka.

Framundan í apríl:

3. apríl - Blár dagur einhverfu
4. apríl - Fjölmenningardagar - Sviss
11. apríl - Fjölmenningardagar - Brasilía 
12. apríl - Gulur dagur
18 - 23. apríl - Páskafrí
25. apríl - Sumardagurinn fyrsti og leikskólinn lokađur.
30 apríl. Opiđ hús í Sćluviku Skagafjarđar. Nánast auglýst síđar

Afmćlisbörn mánađarins:

Ţann 4 apríl verđur Aran Leví 2ja ára, og Mímir Orri fagnar 3 ja ára afmćli ţann 25.apríl.  Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ dagana sína :)

 


Mars

Í mars er nóg framundan. Fyrsta vikan í mars hefst međ bolludegi en ţá fáum viđ öll bollur međ rjóma, sultu og súkkulađi eđa smjöri og osti. Á sprengidegi borđum viđ saltkjöt og baunir í hádeginu og á öskudegi mćtum viđ ađ sjálfsögđu öll í búningum og höldum öskudags-ball. 

21. mars er alţjóđlegur dagur Downs heilkennis og viđ á leikskólanum fögnum fjölbreytileikanum međ ţví ađ mćta í mislitum sokkum ţennan dag.

27. mars ćtla börnin ađ bjóđa ykkur foreldrum í foreldraheimsókn frá 15:00 til 15:40 og vonumst viđ til ađ sjá sem flesta :)

 

Framundan í mars: 

4. mars: Bolludagur

5. mars: Sprengidagur

6. mars: Öskudagur

12. mars: Fjölmenningardagar - Spánn

21. mars: Alţjóđlegi Downs dagurinn

26. mars: Fjölmenningardagar - Marokkó

27. mars: Foreldraheimsókn 15:00-15:40

Afmćlisbörn mánađarins:

Afmćlisbörn í Mars eru

Einar Elís verđur 2ja ára 25.mars   Óskum viđ honum innilega til hamingju međ daginn sinn :)

 

FEBRÚAR 2019 

Nú er febrúar kominn í öllu sínu veldi međ frosthörku og hörđum vetri.  Viđ höfum ekki náđ ađ fara mikiđ út ađ undanförnu sökum ţess, en vonandi er ţađ nú á undanhaldi.  Hópastarf er nú komiđ í gott horf eftir jólafrí og börnin skiptast á ađ fara í skipulagt starf á hverjum degi.  Viđ erum ađ leggja áherslu á ,, Líkamann minn" ásamt Lubbastundum og dyggđinni Glađvćrđ.  Linda dyggđabrúđan okkar fer ađ fara međ elstu börnunum heim.  

Ţann 7. feb, mun Ţorsteinn Máni byrja í ađlögun hjá okkur í Lind og bjóđum viđ hann velkominn í hópinn til okkar.  Hildur Haraldsdóttir mun koma aftur til starfa til okkar í Lind ţar sem hún mun vera stuđningur í 80% starfi.  Bjóđum viđ hana hjartanlega velkomna.

Framundan í Febrúar

4 febrúar: Fjölmenningardagar, Danmörk

 

6 febrúar: Dagur leikskólans

 

14 febrúar: Fjölmenningardagar, Skotland

 

27 febrúar: Fjölmenning, Kúrdistan

 

 

 

 

JANÚAR 

Janúar 2019

Gleđilegt nýtt ár og takk fyrir ţađ gamla. Ţađ fer allt rólega af stađ hjá okkur eftir jólin. Viđ bjóđum nýja áriđ velkomiđ og ćtlum ađ eiga góđan tíma saman á árinu 2019.Skipulagt starf byrjar síđan 7 janúar. Viđ ćtlum ađ fara ađ vinna međ  ,, líkamann, ég sjálfur"  ţar sem viđ munum lćra um líkamshlutina okkar.   Ţađ eru smá breytingar í starfsmannahaldinu hjá okkur í Janúar, en Edda er komin í 100 % starf í afleysingu og Aníta mun fćrast yfir í afleysingar í Lóni. 

4 janúar: Leikfangadagur

8 janúar : Lettneskir dagar byrja hjá okkur  

11. janúar:  Dygđabrúđan Linda heilsar međ glađvćrđ

15 janúar: Skipulagsdagur og ţá er leikskólinn lokađur

18 janúar: Ljós og skuggar

25 janúar: Íslenskir dagar og ţá verđur ţorrablót hjá okkur 

28 janúar-1 febrúar: Tannverndarvika

 


 

 

DESEMBER 

 

Í desember munum viđ leggja áherslu á ađ eiga góđar og notarlegar stundir í rólegheitum inni á deild.  Viđ munum leggja lokahönd á jólagjöf og jólaföndur sem börnin koma til međ ađ fara međ heim um miđjan desember og ţví verđur minna um hópastarf í ţessum mánuđi.  Viđ munum einbeita okkur ađ ţví ađ lćra jólalögin og komum viđ saman í vinastund á hverjum föstudegi í salnum ţar sem viđ kveikjum á ađventukjertunum og syngjum saman.  Eftir ađventustundirnar förum viđ síđan inn á deild og höfum ţađ kósi viđ kertaljós og fáum smákökur og mandarínur . 

FRAMUNDAN Í DESEMBER

3.des.  fjölmenningardagar Belgía 

4. des.  Foreldrakaffi frá 15:00 - 15:45 

6. des. Jólakakóhús inn á deild

7.des: Rauđur dagur, ţá vćri gaman ef börnin kćmu í einhverju rauđu :)

Ađventustund kveikt á Betlehemskerti

14. des. Ađventustund kveikt á Hirđakerti

18. des.  Jólaball í leikskólanum, jólasveinar koma í heimsókn

21. des.  ađventustund kveikt á Englakerti.

 

 

 

Afmćlisbarn desembermánađar

 

12. des. Valgarđ Hafsteinn 2ja ára

 

 

 

 

 

 


 

 

Nóvember

 

Ţá er nóvember komin og börnin komin í góđa rútínu. Hópastarf komiđ á fullt og síđan höfum viđ veriđ ađ nota góđa veđriđ til útiveru.

 

Framundan í nóvember:

 

6. nóv. Fjölmenningardagur : 

 

12-16.nóv: Bókavika, börnin mega koma međ eina bók.

 

16. nóv. Dagur íslenskrar tungu. 

 

28.nóv: Starfsmannafundur kl 14-16. Ţá ţarf ađ vera búiđ ađ sćkja börnin fyrir kl 13:45.

 

 


 

 

OKTÓBER

 

Nú ćtlum viđ ađ fara af stađ međ dygđabrúđuna okkar hana Lindu, og kemur hún til međ ađ fara heim međ eldri börnunum í vetur.  Viđ byrjum á ţví ađ taka fyrir dygđina Vinsemd.

 

Einnig höfum viđ fariđ af stađ međ hópastarfiđ og er börnunum skipt upp í fjóra hópa eftir aldri. ţađ eru 

 

 

 

TÍGRA HÓPUR  Mímir Orri, Rakel Ósk, Marís og Emma Dallilja.

 

EYRNASLAPA HÓPUR: Dagmar Frostrós, Baltasar Jón, Benedikt Óli og Hinrika Dögg.

 

BANGSÍMON HÓPUR: Íris Mjöll, Valgarđ Hafsteinn, Vala Mist og Einar Elís

 

GRÍSLINGA HÓPUR:  Aran Leví, Ylfa Mist, María Guđrún og Kristófer Orri.

 

 

 

 

 

  • Hóparnir eru ýmist í könnunarleik(frjáls leikur međ ýmiskonar efniviđ sem ekki telst til barnaleikfanga (lyklar keđjur dósir, lok o.s.frv.). Tónlist ţá leikum viđ okkur međ ýmsa tóngjafa, lesum sögur eđa erum í málörvun.
  • Í hópastarfinu reynum viđ ađ leggja áherslu á ţá dyggđ sem veriđ er ađ vinna međ í ţađ og ţađ skiptiđ. Dygđabrúđan okkar, hún Linda, fer heim međ eldri árganginum fyrir áramót. Viđ lesum síđan eftir hverja heimsókn upp úr bókinni sem foreldrar skrifa í fyrir Lindu og finnst börnunum ţađ mjög spennandi.

 

 

 

  • Á Ţriđjudögum erum viđ međ salinn og ţá erum viđ  í hreyfingu, myndlist eđa frjálsum leik. 
  • Viđ förum í samverustund tvisvar sinnum á dag og ţá setjumst viđ öll niđur og lesum, tölum saman eđa syngjum nokkur lög.           
  • Á föstudögum er vinastund hjá okkur en ţá hittast allar deildarnar í salnum og syngja saman. Ţá mćtir Anna Jóna međ gítarinn og spilar undir. Í vinastund er einnig alltaf sungiđ fyrir afmćlisbörn vikunnar sem er ađ líđa.

 

 

 

 Afmćlisbörn októbermánađar:

 

 04. Íris Mjöll 2ja ára

 

 

 

 

Fyrstu vikurnar, á međan börn og starfsfólk er ađ kynnast verđum viđ ađ mestu í frjálsum leik og ađ ćfa okkur í ađ vinna saman. Viđ ćfum okkur líka í ađ setjast á okkar stađi í samverustund, ţar sem viđ komum öll saman, förum yfir dag, mánuđ og árstíđ, syngjum valin lög og spöllum saman. Skipulagđa starfiđ okkar eins og hópastarf o.fl. dettur svo smátt og smátt inn ţegar allir hafa ađlagast. 

 

Ađlögun nýrra barna hefur gengiđ vel og gaman er ađ sjá hvađ ţau eru fljót ađ ađlagast nýjum ađstćđum.

Nú fer ađ styttast í ađ starfiđ detti í rútínu.  Vinastund á föstudögum byrjar fljótlega eftir  ađlögun og hópastarfiđ fer fljótlega á stađ ţegar allt er komiđ í rútínu.

 

Framundan í September

 

6-10. sept. seinni ađlögun
18. Fjölmenningardagur Pólland
26. Starfsmannafundur frá 13:45-16:00

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 123

Í Ársölum er unniđ međ SMT, og  í vetur munum viđ  ćfa ţessar reglur

 Ađ hafa hendur og fćtur hjá sér

 Ađ nota inniröddina

 Ađ taka saman

      √ Ađ ganga inni (nema í salnum)

 

  

 

Starfsfólk Lindar eru;

 Lilja Magnea Jónsdóttir leikskólakennari og deildarstjóri 100%

 

Gurra Guđrún Ingólfsdóttir leiđbeinandi 100%

 

Dóra Halldóra Björk Pálmarsdóttir leikskólakennari; 100%

 

Inga Jóna Inga Jóna Sigmundsdóttir leiđbeinandi  100%

Hildur Haraldsdóttir Leikskólakennari 80%

 

Aníta Lind Aníta Lind Elvarsdóttir Leiđbeinandi 50%

 

Edda Ţorbergsdóttir Leiđbeinandi 50%

                                              

Hćgt er ađ finna dagskipulag og
mánađarskipulag undir ″gagnabanki

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is