Foreldrafélag

 

Foreldarfélag er starfrćkt viđ Ársali. Foreldrar verđa sjálfkrafa félagar ţegar barniđ byrjar í leikskólanum og greiđa ţeir félagsgjald einu sinni á ári. Félagsgjaldiđ er notađ í ţágu barnanna.

 • Íţróttaskóli flest alla laugardaga frá 10:30-11:30
 • Erum međ jólaföndur í lok nóv- byrjun des
 • Greiđum oft niđur leiksýningar
 • Sumarhátíđ í lok maí
 • Kaupum jólagjafirnar frá jólasveinunum á litlu jólunum
 • Kaupum snakkiđ sem börnin slá úr tunnunni á öskudaginn
 • Bjóđum öllum börnunum í ís ferđ á vorin

Og ýmislegt fleira sem kemur upp á hverju ári fyrir sig

Ţeir sem skipa stjórn foreldrafélagsins skólaáriđ 2019-2020 eru:

 • Elín Petra Gunnarsdóttir (Birgitta Katrín & Ţorvaldur Heiđar)
 • Eva Pétursdóttir (Matthías Ernir & Sunneva Líf)
 • Guđrún Sigríđur Grétarsdóttir (Friđrik Haukur & Pálína Kristín)
 • Helga Sif Óladóttir (Emma Karen)
 • Ragndís Hilmarsdóttir (Lilja Bergdís & Karen Vordís)
 • Ragnheiđur Ólöf Skaptadóttir formađur (Monika Elsa)
 • Sigurlaug Lilja Halldórsdóttir (Friđdís Ísey)
 • Sigrún Andrea Gunnarsdóttir (Ellen Rut)
 • Sigrún Ólafsdóttir (Darri)
 • Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir (Benjamín Elínór & Maríon Franklín)
 • Steinunn Gunnsteinsdóttir (Frosti Hrafn & Íris Mjöll)
 • Ţórunn Katrín Björgvinsdóttir (Baltasar Ernir) 

         Tengiliđur leikskólans: Pálína Hildur Sigurđardóttir

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is