Reglur foreldraráđs

 

Starfsreglur foreldraráđsins eru eftirfarandi:

 1. Foreldraráđ starfar eitt skólaár í senn ţ.e. frá 1.október til og međ 30. september ár hvert og fundar tvisvar sinnum á önn eđa eftir ţörfum.
 2. Fulltrúar í ráđinu og starfsreglur ţess skulu kynntar á heimasíđu leikskólans.  Á fyrsta fundi skulu formađur og ritari vera skipađir.   Leikskólastjóri skal upplýsa ráđiđ um hver ţau mál sem snert geta starfsemi skólans og ráđiđ fjallar um. Ráđiđ skal rita fundargerđ og sjá til ţess ađ fundargerđir séu ađgengilegar á heimasíđu skólans.
 3. Leitast skal viđ ađ a.m.k. einn fulltrúi haldi áfram nćsta ár á eftir ţó ađrir hafi hćtt til ađ tryggja samfellu í starfi ráđsins.
 4. Í upphafi hvers skólaárs óskar leikskólastjóri eftir nýjum frambođum.  Skal ţađ gert međ auglýsingum í leikskólanum og á heimasíđu skólans.
 5. Foreldraráđ starfar međ leikskólastjóra og skal vera tengiliđur viđ ađra foreldra. Foreldraráđ skal beita sér fyrir lýđrćđislegum vinnubrögđum í samskiptum viđ foreldra, leikskólastjóra og bćjaryfirvöld.
 6. Á fundi foreldraráđs viđ lok starfstímabilsins gerir formađur ţess nýjum međlimum ráđsins grein fyrir starfi ţess.
 7. Helstu verkefni: Ráđiđ skal vera umsagnarađili um skólanámskrá, skóladagatal og áćtlun vetrarins međ leikskólastjóra.  Bera skal skóladagatal saman viđ skóladagatöl grunnskólanna m.t.t. skörunar viđ starfsdaga og ađra frídaga. Ráđiđ skal einnig fjalla um ábendingar frá foreldrum, sumarlokanir leikskólanna og ađrar stórar ákvarđanir sem hafa áhrif á starf skólans.
 8. Leikskólastjóri skal upplýsa foreldraráđ um öll meiriháttar mál sem hafa áhrif á starfsemi leikskólans og gefa ţeim ţannig kost á ađ fjalla um ţau.
 9. Komi upp tilvik sem foreldraráđ telur ađ ţarfnist umrćđu međ öllum foreldrum leikskólabarnanna skal ráđiđ bođa til fundar međ foreldrum ţar sem málin skulu rćdd og lýđrćđislegar ákvarđanir teknar. Foreldraráđ fylgir ţeim ákvörđunum síđan eftir.
 10. Fulltrúar í foreldraráđi skulu gćta ţagmćlsku um atriđi sem ţeim er trúađ fyrir vegna setu ţeirra í foreldraráđi.
 11. Starfsreglur ţessar skulu endurskođađar í lok hvers skólaárs. Til stuđnings og nánari útfćrslu starfsreglna ţessara er vísađ í 11. grein laga um leikskóla

 

 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is