Tákn međ tali (TMT)

Tákn međ tali (TMT)

Tákn međ tali er tjáningarform ćtlađ heyrandi fólki og er alltaf notađ samhliđa tali. Ţađ byggist á samblandi af látbragđi, táknum og tali.

Táknunum er skipt í: 

1) Náttúruleg tákn - byggjast á ţví ađ athöfn er leikin eđa eiginleikum lýst.
2) Eiginleg/samrćmd tákn - eru flest fengin ađ láni úr táknmáli heyrnarlausra. 

Flestir nota látbragđ og náttúruleg tákn í daglegum samskiptum án ţess ađ vera međvitađir um ţađ. Ţeir kinka kolli um leiđ og ţeir segja já, hrista höfuđiđ ţegar ţeir segja nei, vinka og segja bless os.frv. 

Í TMT eru táknin alltaf notuđ samhliđa töluđu máli og ađeins lykilorđ hverrar setningar, eitt eđa fleiri, táknuđ. TMT er leiđ til tjáskipta jafnframt ţví sem hún örvar málvitund og málskilning barna.

Ţađ hefur sýnt sig ađ börn hafa mjög gaman af ađ nota TMT og ţađ hefur góđ áhrif á máltöku ţeirra.

Allir í leikskólanum fá sitt tákn bćđi börn og starfsfólk. Börnin hafa um tíma notađ TMT í söngstundum og alltaf bćtast viđ fleiri lög međ táknum. Haust 2014 hófst markviss innlögn á tákn međ tali. Ađ jafnađi er lagt inn eitt tákn á viku og verđur tákniđ sýnilegt viđ hverja deild, einnig verđur hćgt ađ sjá öll táknin sem lögđ hafa veriđ inn á heimasíđu leikskólans. Viđ hvetjum foreldra til ţess ađ taka ţátt međ okkur og ćfa táknin heima međ börnunum. 

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is