SMT - teymi

SMT - teymi leikskólans Ársala skipa:

Anna Jóna leikskólastjóri - teymisstjóri.
Sólveig Arna ađstođarleikskólastjóri - ritari, umsjónarmađur yngra stigs og heimasíđu. 
Elín Berglind - möppustjóri og umsjónarmađur eldra stigs.
Dagbjört
Rósa Mary 
Selma Barđdal sér um handleiđslu og ráđgjöf í leikskólanum.

 

Hlutverk teymis er ađ:

 • Fylgjast međ ţví ađ reglurnar séu sýnilegar bćđi börnum og kennurum á öllum svćđum leikskólans.
 • Fylgja ţví eftir ađ SMT - skólafćrni sé notuđ rétt og markvisst í leikskólanum Ársölum.
 • Halda utan um kennslu, endurmenntun, skipulag og frćđslu til starfsmanna.
 • Taka viđ ábendingum er varđa SMT - skólafćrni í leikskólanum.
 • Endurskođa reglutöflu og brosbarnagjöf
 • Veita stuđning og ráđgjöf til kennara.

 

Hlutverk teymisstjóra er ađ :

 • Stýra fundum
 • Auglýsa fundi
 • Sjá um ađ nýjir starfsmenn fái frćđslu
 • Tryggja ađ foreldrar fái viđeigandi frćđslu.
 • Gera verk og tímaáćtlun ásamt SMT - teyminu
 • Vera tengiliđur viđ SMT - ráđgjafa Skagafjarđar.

 

Hlutverk umsjónarmanns heimasíđu er ađ:

 • Tryggja ađ viđeigandi upplýsingar séu ađgengilegar fyrir foreldra á heimasíđu.
 • Halda utan um úrvinnslu skráninga og kannana.

Hlutverk umsjónarmanns yngra stigs er ađ:

 • Halda utan um /fylgjast međ ađ SMT - skólafćrni sé notuđ eins og hćgt er.

Hlutverk umsjónarmanns eldra stigs er ađ:

 • Fylgjast međ ađ reglur séu kenndar samkvćmt tímaáćtlun og ađ unniđ sé markvisst međ SMT - skólafćrni í leikskólanum.
 • Sjá til ţess ađ reglulega fari fram umrćđur um SMT - skólafćrni á starfsmanna - og deildarfundum.
 • Fara tvisvar ári kerfisbundiđ yfir sýnileika SMT - reglna.

Hlutverk ritara er ađ:

 • Skrá fundargerđ

Hlutverk möppustjóra er ađ:

 • Halda utan um skipulag á SMT - möppu leikskólans.
 • Sjá um uppfćrslur á möppum.

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is