Fréttir

Ljós og skuggar

Föstudaginn 17. janúar ćtlum viđ ađ leika okkur međ ljós og skugga í myrkrinu.
Lesa meira

Lokanir yfir jól og áramót

Jól 2019
Leikskólinn verđur lokađur alla rauđa daga í desember en viđ ţá bćtast eftirtaldir dagar: Ađfangadagur 24. desember, föstudagur 27. desember, mánudagur 30. desember og Gamlársdagur 31. desember Viđ hittumst svo hress og kát aftur á nýju ári, gleđilega hátíđ. Starfsfólk Ársala

Foreldraheimssókn á yngra stig.

Fimmtudaginn 5. desember er foreldrum/forráđamönnum bođiđ í heimsókn á yngra stig frá kl. 14:30-15:30. Ţađ verđur bođiđ upp á piparkökur sem börnin hafa bakađ. Hlökkum til ađ hitta ykkur og eiga međ ykkur notalega stund í leikskólanum.

Dagatal

« Janúar 2020 »
SMÞMFFL
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Viđburđir

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is