Fréttir

Starfsmannafundur 28. nóvember 2018

Miđvikudaginn 28. nóvember lokar leikskólinn kl.14 vegna starfsmannafundar. Vinsamlegast sćkiđ börnin á yngra stigi fyrir kl.13:45 og á eldra stigi fyrir kl.13:45

Bókavika 12.-16. nóvember

Börnin koma međ eina bók ađ heiman sem er síđan geymd í leikskólanum alla vikuna. Mikilvćgt ađ muna ađ merkja bókina.

Bangsadagur

Föstudaginn 26. október er bangsadagur í Ársölum í tilefni alţjóđlega bangsadeginum 27. október. Ţann daginn meiga börnin koma međ bangsa međ sér í leikskólann.

Dagatal

« Desember 2018 »
SMÞMFFL
 1
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
3031 

Viđburđir

Engir viđburđir á nćstunni

Svćđi

Leikskólinn Ársalir  |  V/Árkíl  |  Sími: 455 6090  |  netfang: arsalir@skagafjordur.is